Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1947, Blaðsíða 21

Skinfaxi - 01.04.1947, Blaðsíða 21
SKINFAXI 21 sinni, efagjarn á mált sinn, gagnrýninn á umhverfið og sjálfan sig. Árið 1938, þegar Magnús var að verða þekkt skáld á ný, var vestur-íslenzka skáldið Gutt- ormur J. Guttormsson hér á ferð. Þá sendi Magnús honum kvæðið Ljóðabréf til Vestar-íslendings. — Og enn er hann sjálfum sér líkur. Hann skrifar ekki nafn silt undir kvæðið, ekki einu sinni skáldheiti sitt, held- Ur aðeins Austfirðingur. Hann lét jafn lítið yfir sér og áður, var eins gjörsneyddur öllum liávaða um nafn sitt, vildi fá að lifa í friði fyrir öllum, einn með sjálfum sér í sínum víðfeðma hugarheimi, fjarri skark- ala heimsins. Þannig hefði hann kosið að lifa til ævi- loka, og það hefði hann efalaust gert, ef heilsuleysið hefði ckki svo að segja þröngvað lionum til að ganga skáldgyðjunni enn mcir á hönd en áður, og á þann hátt gert hann að eign allrar þjóðarinnar. Þannig er i fáum dráttum ævisaga þessa einkenni- lega manns og sérstæða skálds. — Það er engu líkara en maðurinn hafi verið á sífclldum flótta undan skáld- inu. Alla ævi leitaðist hann við að láta sem minnst á því bera, og i köflum afneitaði hann þvi jafnvel alveg. Hann neitaði að hlýðnast köllun sinni sem skáld, en guðirnir liöfðu veitt honum í vöggugjöf slíka snilligáfu, að hún hlaut að krefjast útrásar og brjótast fram. -- Og þessi vöggugjöf guðanna hefur tryggt honum öruggt sæti í hinum islenzka skáldasal.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.