Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1947, Síða 26

Skinfaxi - 01.04.1947, Síða 26
Frá Laugamótinu. FólkiÖ lilustar á ræðuhöldin. yfir hið fyrirheitna land hins unga lýðveldis. En að haki ei' engin eýðimörk, heldur gróið land frjórra starfa. Og framundan er ekki dauði, heldur von um líf og dáðrík störf með nýrri og þróttmikilli æsku. Með æskunni og fyrir æskuna er kjörorð liinna fyrstu ungmennafélaga, liversu gamlir sem þeir verða að árum. Dagurinn í dag er sigurliátíð fyrstu ungmennafé- laganna. Þeir, sem gamlir eru í huga, þreytast aldrei á að tala um spilling æskunnar, hnignun kynslóð- anna og rangsnúið hugarfar liinna yngri. Svona lief- ur hin andlega elli lálið á öllum öldum, en sjaldan þó verið ærari en nú. En í dag og í gær hefur trú okkar, rosknu ungmennafélaganna, á æskuna, fengið nýja staðfesting, en vantrú nöldurmennanna orðið að hjómi. Hér er saman komin æska alls landsins. Glæsilegt fólk og gjörvilegt, sem svo kann vel lög- hlýðni, að öll lögrcgla er óþörf. Hér hafa verið unn-

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.