Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.04.1947, Qupperneq 32

Skinfaxi - 01.04.1947, Qupperneq 32
32 SKINFAXI menn. Það vantar ekki, að þeir finni eymd sína og skömm. Og svo er sagt, að aimenningsálitið myndi verða þcim aðliald til hófsamlegrar drykkju. Hvílík grunnfærni og athugaleysi! Þið getið e. t. v. leyft ykkur að kalla ofdrykkju- mennina sora og botnfall þjóðfélagsins og þið megið bæla þvi við, að i sérhverju þjóðfélagi séu einhverj- ar dreggjar. En málið er ekki afgreitt með því. Það er jafnsatt fyrir því, að allir þessir auðnulausu menn gætu verið og myndu vera gæfusamir menn og upp- byggilegir þjóðfélagsþegnar, ef þeir hefðu aldrei drukkið fyrsta staupið. Líffræðilegur miskilningur, að hér væri allt undir viljastyrk komið, fyllli þá falskri hjartsýni. Og finnst ykkur nú ekki eins og mér, að frá sjónarmiði ])jóðfélagsins sé það auka- atriði, livort það er ég eða þú, sem átt að bera bölið? Hitt er aðalatriðið, að af hverju þúsundi, sem hyllir vinguðinn, bindur hann nokkra aflan í sigurvagn sinn og dregur um göturnar. Og þó er ef til vill ein leið til að ná þessari svoköll- uðu áfengismenningu. Drykkjuhneigðin virðist ganga í ættir. Hver veil nema við gælum haft hér almenna hófdrykkju eftir nokkrar kynslóðir, ef við færum að hreinrækta þá mannkynsstofna, sem eru lausir við ofdrykkjuhneigð. En um eitt er ég andstæðingum okkar að verulegu leyti sammála. Það er satt, að þau úrræði, sem við erum að berjast fyrir á sviði löggjafar og fram- kvæmdar, eru mörg vafasöm. Það má deila um bönn og hömlur og hvort slikt komi að notum. Þar eigum við mikið undir almenningsáliti og fleiru, sem við getum ekki ábyrgzt hvernig lcann að verða. Ég er bannmaður, en ég veit vcl, að menn gcla haft margar góðar og gildar ástæður til að vera það ekki, þó að flestir tali gegn því af því, að þeir óska að vera per- sónulega frjálsir að því að neyta víns.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.