Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1947, Blaðsíða 33

Skinfaxi - 01.04.1947, Blaðsíða 33
SKINFAXI 33 En eitt veit ég'. ÁfengisböliS er staðreynd. Það vit- um við öll. Það er stundum talað um sjómannskon- una og hlutskipti hennar, að eiga manninn stöðugt i hættu. Mér skilst að það sé sízt um of, þótt menn meti og virði þær byrðar. sem nauðsyn þjóðfélagsins leggur á sjómannskonuna i kviða og áhyggjum alla jafnan, og harmi og sorgum þegar illa tekst til. En þó hygg ég að sjómannskonan sé sæl og hlutskipti hennar gott í samanburði við hlutskipti drykkju- mannskonnnnar. Það er mikil raun, að lifa í stöðug- um kvíða um ástvini sína fyrir háska áfengisnautn- arinnar. Ég veit ég þarf ekki að lýsa því. Það sýnir sig oft, að íslendingar eni yfirleitt hjálp- samir og góðgjarnir. Ég veit þvi, að hver óspilltur maður skilur vel ]iá löngun, að létta hyrðar l)ræðra sinna og draga úr böli þeirra. Sú löngun er hverjum óspilltum manni í blóð borin, En óvíða er meiri ástæða og þörf til að hjálpa og líkna en þar, sem áfengisbölið er að verki. Hvað eru aðrir sjúkdómar, þar sem menn lialda réttu eðli, hjá þessu böli, sem jafnvel gerir bezlu menn að villidýrum? En hví er ég að tala um þetta, þegar ég er nýbú- inn að segja, að ég kannist við að úrræðin, sem við berjumst fyrir, séu vafasöm? Vegna þess, að ég veit að við getum hjálpað, þó að tvísýnt sé um áhrif einstakra samþykkta. Annað getum við öll, sem er- um sjálfráð gjörða okkar. Þú og ég erum tré í skógi mannfélagsins. Áfengis- nautriin er voðaeldur, sem geisar í skóginum. Ef þú tekur eldinn í þig leiðir þú hann í næstu tré allt í kringum ])ig. Ef ])ú tekur hann ekki i þig, ert þú hindr- un á vegi hans og þar með verndandi skjól og skjöld- Ur trjánna bak við þig. Þú getur lijálpað. Ef þú ert bindindismaður heill og einlægur af fullum drengskap, ert þú hjálpar- niaður og verndari gegn áfengisbölinu. 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.