Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.04.1947, Qupperneq 36

Skinfaxi - 01.04.1947, Qupperneq 36
36 SKINFAXI Þessi þrenus konar sprettviðbrögð sýna andstæðurnar og mcðalveginn, en til cru spretthlaupa'rar, sem nota önnur milli- afbrigði. Þó að til séu ágætir sprettblauparar, sem nota beldur langt krop, þá hailast þó ávallt flciri að því að nota hið stytzta, því að það veldur hærri legu mjaðma, betra bolfalli áfram og sneggri fótahreyfingum. Þeir, sem hallast að liingu kropi, álíta, að þeir nái kröft- ugri spyrnu með aftari fætinum. Fjarlægðin frá viðbragðslínu að þeim stöðum, sem spyrnt er við fótunum, fer eftir hæð viðkomandi spretthlaupara og hvaða sprettviðbragðstegund hann notar. Þvi liærri spretthlaupari, þvi fjær línunni verða viðspyrnu- staðirnir. Spretthlaupari, sem cr um 1.80 m. að hæð, velur viðspyrnuflötum fótanna fjarlægðir frá fremri brún viðbragðs- linu, eins og tafla þessi sýnir: Fremri fótur Aftari fótur Stutt krop ............ 48 cm 73 cm Meðal krop............. 38 — 85 — Langt krop ............ 33 — 102 ,— Þessar fjarlægðir eru árangur af mælingum, sem gerðar hafa verið hjá æfðum spretthlaupurum, sem liafa verið með- almenn á liæð og útlimir lilutfallslega samsvarandi liæðinni, en þó hafa fjarlægðirnar reynzt breytilegar. Réttar fjarlægðir viðspyrnuflatanna frá viðbragðslínunni, leiðir æfing og reynsla hvers spretthlaupara í ljós. Frávik fótanna, þegar þeim hefur verið stigið á viðbragðs- fletina, lagar sig eftir gildleika mjaðma og læra. Meðalfrá- vik milli miðlína hæla er um 20 cm. B. Viðspyrna. Tvenns konar viðspyrnur cru nú algengar. Holur í braut- ina eða viðbragðsstoðir ofan á brautinni. Ef holur cru not- aðar, þá skal grafa þær þannig, að þær veiti örugga við- spyrnu. Dýpt og stærð þeirra fer eftir fótstærð ])ess, er spyrnir. Góð viðspyrnuhola á að vera það djúp, að allir gaddar sól- ans nemi við spyrnuflöt hólunnar, þegar spyrnt er í. Spyrnuflötur (aftari veggur) holunnar fyrir fremri fótinn á að hallast 45°, en samsvarandi flötur holunnar fyrir aftari fótinn lóðréttan (85°), miðað við brautina. Á 2. mynd eru sýndar viðbragðsstoðir, sem auðvelt er að
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.