Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.04.1947, Page 39

Skinfaxi - 01.04.1947, Page 39
SKINFAXI 39 Líkamsþunginn hvilir á hnénu, sem kropið er á, og örmun- um, sem stult er á jörðu. Mikilsvert er, að spretthlauparinn sé óþvingaður og hvíli i öruggu jafnvægi i viðbragðs-kropinu. D. Mjaðmir. Þegar ræsir segir: „Viðbúnir“, lyftir spretthlauparinn liné því, sem liann kraup á, frá jörðu, og í því sambandi kemur til athugunar, hversu hátt mjaðmir skulu bera, miðað við axlir. Því styttra, sem bilið er milli viðspyrnuflata, því hærra cr mjöðmum Iyft. T stuttkropi (skotviðbragði) bera mjaðmir 25° hærra en axlir. Þctta liorn verður minna i meðalkropi og minnst í langkropi. Margir góðir spretthlauparar nota eins háa mjaðmalyftingu og millibil fóta leyfir (sjá 1. mynd). E. Höfuð og augu: í þeirri stöðu, sem spretthlauparinn tekur sér, er ræsir liefur sagt: „Viðbúnir", liorfir liann eins langt fram á hraut- ina og lega bolsins leyfir og honum er þægilegt að sveigja hálsinn, án þess að þvinga háls- og herðavöðva. Ef sprett er úr spori úr stöðu, þar sem lega bolsins er sam- síða brautinni, þá getur hann liorft langt fram á brautina, án

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.