Skinfaxi - 01.04.1947, Page 40
40
SKINFAXI
þess að reigja hálsinn, en beri mjaðmir 25° hærra en axlir, þú
minnkar sjónarsviðið fram á við.
Frá því er spretthlaupari hefur kropið niður, skal hann
ávallt horfa beint fram á við til níarks, því að viðlit orsakar
röskun jafnvægis og óregluleg hiaupaskref.
F. Bolurinn.
Meðan spretthlauparinn bíður eftir skipun ræsis: „Viðbúnir“,
getur þungamiðjan verið aftan við linéð, sem legið er á eða
framan við það. Þettá er háð fjarlægð fóta og þeim hol-
lialla, sem sprettlilauþarinn kýs sér, þegar hann er viðbú-
inn. Hafa skal það vel í liuga, að legan sé þægileg. Ef þunga-
miðjan er aftan við linéð, livílir lítill þungi á höndunum og
þegar viðkomandi ú að vera viðbúinn, þá verður hann um
leið og hann lyftir mjöðmum að halla sér fram á hendur.
Hvíli of mikill þungi á höridum, er liætta á þvingun armn
og lianda. Þegar stutt er á milli fóta, er meiri hætta á of
miklum bolhalla fram á hendur. Hver spretthlaupari verður
með æfingu að tefrija sér liæfilegan bolhalla i samræmi við
fjarlægð fóta, hæð mjaðmarlyftu og beygju hnjáliða, þegar
hann er viðbúinn.
Ef bolhallinn er of mikill, eru allar líkur fyrir því, að
of mikið sé þegar rétt úr hnjálið aftari fótar, svo að spyrnu
þess fótar gæti ekki eins og skyldi í viðspyrnunni.
Ákjósanlegast er að taka sér þegar þann bolhalla i krop-
inu, að þegar ræsir segir: „Viðbúnir", þurfi ekki annað en
lyfta mjöðminni, en ckki falla frekar en orðið var fram
á hendur.
G. Öndun.
Skoðanir um áhrifamesta öndun varðandi spretthlaupara
eru misjafnar. Ilvaða öndunaryenjur sem spretthlaupari tem-
ur sér, skyldi hann gæta þess, að afla líkama sínum sem
mest súrefnis fyrir hlaupið.
Venja er j>að margra góðra spretthlaupara að anda djúpt í
2—3 mínútur áður en þeir krjúpa niður. Við þetta minnka
þeir koltvísýringsmagn hlóðsins, cn auka súrefnismagn þcss.
Meðan kropið er niður, á öndunin að vera eðlileg, en þegar
ræsir segir: „viðbúnir", er andað djúpt að sér, þá Htillega
frá sér og þá lialdið niðri í sér andanum þar til skotið ríður af.
Engar reglur eru gefnar um andardráttinn eftir að sprett
liefur verið úr sporí. Sumir þjálfkennarar mæla með ]>vi, að