Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1947, Blaðsíða 43

Skinfaxi - 01.04.1947, Blaðsíða 43
SKINFAXÍ 43 en í sveiflu og viðnámi fótanna er leitazt við að eyða cins litilli orku og tíma og unnt er. Hreyfingar armanna leitast við að lialda jafnvægi og leggja bolinn betur i spyrnuátt fótanna, þá má segja, að þeir haldi hlauparanum uppi — vinni gegn falli bolsins áfram. — Til þess að ræða nánar einstök atriði hlaupsins, vel ég að hluta það niður í eftirfarandi kafla. a) viðbragðsskref, b) liraðaaukningarskref, c) sprettskref. í lýsingunni miða ég við ldaupara, sem i kropinu hefur hægra fót aftar. A. Viðbragðsskrefin. Viðbragðsslsrefin eru tvö fyrstu skrefin eða nánar tiltekið, skrefin frá því að hægri fótur spyrnir til spretts í viðspyrn- una og þar lil liann hefur spyrnt í aftur. (Mynd 4 A og B). Þegar er liægri fótur hefur spyrnt í viðspyrnuna, hefst spyrna vinstri fótar (fremri). (Samkvæmt rannsóknum um 0.01 sek. síðar). Augnablik verka spyrnur beggja fóta í senn á bolinn. Spyrna freinri fótar stendur lengur yfir, en spyrna þess hægri (samkv. mælingum tvöfalt lengri tíma hjá miðlungs spretthlaupara). 5. mynd. Athugið, hve tær liægri fótar eru skammt frá jörðu í færslu fótarins fram. Gerl til þess að eyða sem stytztum tíma í færsluna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.