Skinfaxi - 01.04.1947, Side 45
SKINFAXI
45
G. mynd.
Skref þessi cru tengiliður milli viðbragðsskrefan na og skref-
anna, þégar búið er að ná fullum hraSa.
MeSan á hraSa-aukningunni stendur smálengjast skrefin og
bolurinn rís. Samtimis því aS bolurinn rís, verðiir linélyfta
fótarins, sem sveiflað er fram til stigs hærri og beygjan um
lméS minnkar i viðnáminu.
Meðan að bolurinn liallast mikið áfram,'er þungamiðjan
nær jörðu og af því leiðir að skrefin eru styttri.
Frá byrjun spréttviðbragðsins og meðan á hraða-aukning-
unni stendur, cr spyrnan í hverju skrefi framkvæmd með
öflugri réttingu um hné og ökla spyrnufótar. Við þennan
spyrnukraft bætist svo viðspyrnukraftur mjaðmar, er rétt
er úr mjaðmarliðnum. Þegar spretthlauparinn er að ná full-
um hraða hverfur rétting hnéliðar um leið og fóturinn nem-
ur við til spyrnu og eftir það helzt hnéð jafnbogið í spyrnu-
unuin hlaupið ó enda.
í iiraða-aukningarskrefunum verður hlauparinn að ieggja
alla snerpu og kraft í aftursveifiu fótarins, til þess að fá við-
spyrnuna sem áhrifamesta til hraðaöflunar,
Við getum líkt þessu atriði idaupsins við bifreið, sem er
að fara af stað á liálum vegi. Séu á hjólbörðunum þéttriðnar
keðjur með grófgerðum hlekkjum, þá kemst hún fyrr á stað.
ESa hver myndu verða afköst dráttarvélar í röku flagi, ef
drifhjóiin væru spaðaiaus? (Sjá 5. mynd).
C. Sprett-skrefin. (Sjá G. mynd A, B og C).
Spretthlauparinn hefur náð sprettskrefunum, þegar hann