Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.04.1947, Page 52

Skinfaxi - 01.04.1947, Page 52
52 SKINFAXI Bæði samtökin voru til fyrir 1940 (U.M.F.Í. 1907 og Í.S.Í. 1912) og bæði hafa unnið iþróttamálum frá stofndcgi. Í.S.Í. er æðsti aðili landsins um setningu laga og rcglna um íþrótta- keppni, en U.M.F.Í. er jafnréttthátt Í.S.Í. um forgöngu fyrir íþróttakennslu og félög innan þess vébanda einnig jafnrétthá féíögum innan Í.S.f. til styrkja vegna íþróttamannvirkja, er félögin byggja. Árekstrar milli sambandanna hafa engir orðið, en náið samstarf um útsendingu umferðar-íþróttakennara og fjármál varðandi ])á starfsemi. Hefur þessarar ágælu sainvinnu mjög gætt innan íþróttanefndarinnar.“ Þess er svo að vænta, að framhald þessarar starfsemi verði jafn ánægjulegt og ]iau (i ár, sem liðin eru frá setningu iþrótta- laganna og nytsemi þeirra fyrir menningar- og félagsmál æsk- unnar jafn mikil. Sundlaug Seyðisfjarðar. Sundlaugin hefur verið í smiðum siðastl. 2 ár. Henni er nú nær lokið. Hún er ein af myndarlégri sundlaúgum landsins, og er byggð með styrk úr íþróttasjóði ríkisins. Iþróttanefnd ríkisins. var skipuð að nýju tii þriggja ára 20. dcsember síðastliðinn af þáverandi menntamálaráðherra Brynjólfi Bjarnasyni. Sam- kvæmt tilnefningu L'.M.F.Í. og í. S. í. voru þeir endurskipaðir,

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.