Skinfaxi - 01.04.1947, Síða 55
SKINFAXI
55
íþróttafólk úr U.M.F.H.
Fremsta röð frá vinstri: Margrét Sölvadóttir, Guðbjörg Sig-
urjónsdóttir, Magnús Magnússon. — Miðröð: Ragnar Björnsson,
Guðni Guðnason, niyndastytta af Aðalsteini heitnum Sigmunds-
syni, Guðmundur Jónsson, Pétur Einarsson, Gunnar Snorrason,
Sigurbergur Elentínusson, Árni Tryggvason, Ragnar Kristjáns-
son, Ármann Lárusson, Ivristinn Guðmundsson, Daníel Ein-
arsson. — Aftasta röð: Sigurður Magnússon, Hilmar Sigurðsson.
Allt þetta fólk, sem er úr U.M.F.R., lilaut verðlaun fyrir iþrótta-
afrek 1940, nema Magnús Magnússon. En liann gefur bikarinn,
sem liann heldur á, til að keppa um á þessu ári í drengja
flokki í frjájsum íþróttu'm.
I'essar norsku yngismeyjar
æskja brcfaskipta við íslenzkt æskufólk:
Heriaug Hanssen,
Sifjord i Senja, Norge. (19 ára).
Magnhild Leivestad,
Förde i Sunnfjord, Norge. (16 ára).
Oddny Asheim,
Roysing po. Nord-Trandlag, Norgc. (17 ára).