Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1947, Síða 56

Skinfaxi - 01.04.1947, Síða 56
56 SKINFAXI Noregsferðin. Eins og getið var um í síðasta hefti Skinfaxa, var sú ákvörð- un tekin á sambandsþinginu á Laugum, að senda lióp iþrótta- manna og annarra ungmennafélaga í kynnisferð til norskra ungmennafélaga á komandi vori. Horfur eru á að þetta tak- ist og liefur stjórn U.M.F.Í. kjörið undirbúningsnefnd farar- innar. Hana skipa Stefán Ihinólfsson form. Umf. Reykjavíkur og er hann formaður hennar, Daniel Einarsson, Gríniur Norð- dahl, Lárus Salómonsson og Skúli Norðdahl. Sýnd verður glíma, fluttir fyriríestrar og sýndar kvikmyndir frá íslandi. Flestir glínunnennirnir verða frá Umf. Reykjavíkur og liefur Lárus Salómonsson, hinn ötuli glímukennari félagsins æft kapp- samlega að undanförnu, einnig verða nokkrir glímumenn utan Reykjavíkur. Gert er ráð fyrir að ferðin standi frá miðjum maí og þar til vika er af júní. Noregs Ungdomslag mun sjá um undirbúning i Noregi að mestu leyti.. Rindindismálin á Alþingi. Allmargar tillögur liggja nú fyrir Alþingi um áfengismálin. Ganga ýmsar þeirra í þá átt, að sporna við vaxandi áfengis- sölu, eins og tillaga Skúla Guðmundssonar um hann við vín- veitingum í.opinberum veizlum og önnur um framkvæmd lag- anna um liéraðahönn, sem flutt er af honum og þremur þing- mönnum öðrum úr öllum flokkum. Hinsvegar hefur Sigurður Kristjánsson flutt breytingartil- lögu við áfengisíögin, þar sem ráðherra er gcfin heimild til þess að gefa veitingahúsmn vinveitingaleyfi á áfengum drykkj- um, sem til landsins er heimilt að flytja. í greinargerð segir flutningsmaður: „Breyting sú, sem ráð- gerð er með frumvarpi þessu, mun ekki auka vínnautn, en aðeins gera hana menningarlegri en hún er nú.‘ Menningar- leg vinnautn mun nýyrði, sem hlýtur að hneylcsla marga. And- slaða mikil liefur risið gegn þessu furðulega frumvarpi og margir aðila, sem láta si varða hindindismál liafa, mótmælt því. Hér á það við, sem einu sinni var sagt: „Vér mótmæl- um allir.“ D. Á. Kjartan Jóhannesson söngkennari hefur í vetur kennt söng hjá allmörgum Umf. á Suðurlands- undirlendinu, allt austur í Mýrdal. Hefur liann dvalið mest um hálfan mánuð hjá hverju einstöku félagi. Honuin liefur

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.