Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1947, Blaðsíða 59

Skinfaxi - 01.04.1947, Blaðsíða 59
SKINFAXI 59 ,og þvi niun bókin lengi lifa og víða fara, eins og þær, nieðan fólkið í þessu landi anii þjóðleguni fróðleik og listræninn frá- sagnarhætti. Sigurður Nordal, prófessor, seni mjög hvalti Ing- unni til að skrifa minningar sínar, enda nákunnugur henni og vissi yfir hverju hún bjó, segir að liann gæti trúað, að kaflinn Melaheimilið fyrir 60 árum, sem var fyrirmyndar- heimili frá þeim tíma „vrði með tímanum lesinn í hverjum islenzkum barnaskóla, til þess að opna augu unglinganna fyr- ir gildi vorrar gömlu menningar.“ Og víst verður það fleira en frásögnin um Melaheimilið, scm verður athugulum lesanda minnisstætt. Fornir dansar. Ólafur Briem magister sá um útgáfuna á þessari bók. Þetta er aukin útgáfa af bólc þeirri, sem þeir Sven Grundtvig og Jón Sigurðsson forseti gáfu út og nefndu íslenzk fornkvæði. Sá er þó munur á útgáfum þessum, að Ólafur Briem hefur fellt mismunandi handrit saman i eitl og tekið það, sem skáldlegast þótti, en í íslenzkum fornkvæðum eru sum kvæðin prentuð í ýmsum útgáfum, og alls staðar gerð rækileg grein fyrir mis- mun handrita, svo lietta var fyrst og fremst fræðileg útgáfa af danskvæðunum. Fyrir almenning verður því liin nýja útgáfa langtum að- gengilegri og skemmtilegri, auk þess sem bætt er við hana mörgum danskvæðum úr öðrum kvæðasöfnum, einkum Ólafs Davíðssonar og Danmarks gamle Folkeviser. Þá er þar Ey- vindarríma prentuð í fyrsta sinn. Mörg hafa jiessi kvæði, að vísu ineira og minna brengluð, lifað á vörum þjóðarinnar um aldirnar, enda má finna þar ýmislegt, sem er með því bezta, sem kveðið hefur verið. Fornir dansar er forkunnar vönduð bók. Jóhann Briem lief- ur skreytt bókina með fallegum myndum, sem auka gildi henn- ar mjög. Pappir er vandaður, svo og öl 1 prentvinna. Stærðin er 390 bls. í allstóru broti. í djörfum leik. , Bókaútgáfan Hlaðbúð liefur áformað að gefa út bókaflokk, er nefnist Væringjar, og verða þar bækur um „útþrá og ævin- týri, lönd, þjóðir og borgir, tækni og dirfsku, og sigra fyrri lcynslóða í baráttunni við örðug viðfangsefni“, eins og segir i ávarpi útgefenda fyrir bókinni. í djörfum leik eftir Þorstein Jósepsson blaðamann verður fyrst þessara Væringjabóka. 'Höfundurinn er ungmennafélögunum gamalkunnur fyrir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.