Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1950, Síða 7

Skinfaxi - 01.11.1950, Síða 7
SKINFAXI 71 í ungmennafélaginu, að .byggja samkomuhús. 1 maí 1944 var hafizt handa um bygginguna. Var verltinu lokið 1946 og húsið vígt með hátíðlegri athöfn í sept. það ár. Með þessari húsbyggingu var sameinað í eitt íþrótta- samkomu- og fundarhús, og jafnframt sköpuð skilyrði til sundiðkana á hvaða tíma árs sem er, því húsið stendur við sundlaugina. Hér fer nú á eftir lausleg lýsing á húsinu. Húsið er úr steinsteypu og er stærð þess 8V2X23 m. Fyrst er forstofa og snyrti- og hreinlætisklefar, þar yfir er loft, þar sem m. a. er geymt bókasafnið. Þá kemur salur, sem nær yfir breidd hússins og er um 13 m. á lengd og síðan upphækkun, eða „sena“, þar sem meðal annars eru haldnir smærri fundir og þar fara veitingar fram í sambandi við samkomur. Þar undir er kjallari, sem fyrst og fremst er í sambandi við sund- laugina, þar eru bæði búningsklefar og böð o. fl. í liúsinu er sjálfrennandi heitt og kalt vatn, enda er húsið engöngu hitað með laugavatninu. Húsið hefur ljós frá mótorrafstöð. Um kostnaðinn er það að segja, að húsið mun nú kosta, með öllu tilheyrandi, rúmar þrjú hundruð þús- und krónur. Eg get nú ekki sundurliðað, hvernig sú upphæð skiptist niður á þá sem greitt hafa, en þeir aðilar eru: félagsheimilissjóður, hreppurinn, ungmenna- íelagið, kvenfélagið og einstaklingar, sem m. a. lögðu fram mikla vinnu, og svo húsið sjálft að nokkru síðan það var tekið i notkun. Þær raddir voru til í upphafi, en sem betur fór fáar, sem töldu þessa byggingu ofvaxna svona fá- mennu sveitarfélagi. Sem betur fer var það ekki á rökum reist, vegna þess að fólkið átti þann félags- þroska að standa svo að segja einhuga að þessu verki. Nokkur skuld hvílir þó á húsinu enn])á, en ekki það mikil, að hættuleg sé, þó nú fari viðsjárverðir tímar í hönd.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.