Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1950, Síða 25

Skinfaxi - 01.11.1950, Síða 25
SKINFAXI 89 Jens Marinus Jensen, þakkaði fyrir hönd gestanna. Lét hann í ljósi ánægju yfir því, að Finnland og Island væru þátttakendur í þessari norrænu samvinnu, þrátt fyrir erfiðleika vegna málsins, en, sagði hann, „það eru til fleiri tjáningarmátar en málið.“ — Þetta átti sérstaklega vel við um Finnana, sem hrifu alla með sínum þróttmikla og fræga söng og skemmtilegu þjóð- dönsum. Sá háttur var á hafður, að fyrir hádegið voru flutt- ir fyrirlestrar. Þar talaði m.a. hinn 73 ára gamli skóla- stjóri tónlistarskólans i Ingesund, W. Dahlgren, um framlag Vermalands til sænskrar menningar. Sjálfur er Dahlgren skólastjóri Vermlendingur og ann Verma- landi og öllu sem vermlenzkt er af öllu hjarta. Kom þessi ást hans á Vermalandi fram í öllu, sem hann sagði og er hver skóli, hvert hérað og land, öfundsvert af slíkum manni sem rektor Dahlgren. Erik Johnsson, formaður J.U.F., skýrði frá starfi sænsku ungmennafélaganna, en þau liafa nokkra sér- stöðu meðal norrænna Umf., þar sem þau eru fyrst og fremst jarðræktarfélög sveitaæskunnar. Höfuðtak- mark jjeirra er að fá æskuna til að setjast að í sveit- inni og unna sínum æskustöðvum. Jens Marinus Jensen flutti erindi um áhrif Grundt- vigs á norræn Umf. I stuttu og skýru máli sagði hann frá þeim áhrifum, sem Grundtvig hafði á hina fyrstu lýðháskólamenn, ungmennafélaga og viðreisn alþýðu á Norðurlöndum. „Grundtvig mundi hafa skilið baráttu Islands, Noregs og Finnlands fyrir sínum þjóðarein- kennum, baráttan fyrir frelsi þeirra og þjóðtungum er alveg í anda Grundtvigs,“ sagði J. M. Jensen. Eins og áður er sagt, hefur Jens Marinus Jensen sýnt íslenzkum málefnum mikinn velvilja og skilning, enda varla hægt að verjast þeirri hugsun, við lestur íslenzks „orðuregisturs“, að margur hafi fengið óverðugri ís- lenzkan kross en þótt J. M. Jensen fengi einn slíkan.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.