Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1950, Síða 48

Skinfaxi - 01.11.1950, Síða 48
SKINFAXI 112 Sigurður Ólafsson frá Kárastöðum: Ungmennasamband Skagafjarðar fjörutíu ára Aðfararorð. Þegar stjórn íslands fluttist inn í landið 1903, vaknaði ný frelsishreyfing meðal alþjóðar, sem miðaði að því að vinna að eflingu tands og lýðs á sem flestum sviðum. Nœstu ár barst ungmennahreyfingin norska til landsins sem kunnugt er, og var vel fagnað af fjölda œskufólks, og einnig studdu margir eldri einstaklingar þessa æskulýðshreyfingu með réttum skiln- ingi. i Skagafirði hafði þá starfað um skeið bændaskólinn að Hól- um i Hjaltadal, með ungum og ágætum áhugamanni, Sigurði skólastjóra Sigurðssyni, er síðar varð búnaðarmálastjóri. Við Hólaskóla voru þá starfandi á vetrum málfundafélög meðal skólasveina; undir forustu skóla- stjórans, er tók virkan þátt i þeim féhtgsskap. Þegar nemendur skól- itns fóru aftur að starfa heima í sínum átthögum, höfðu þeir oft löngun til þess að fá annað æsku- fólk í félagsskap, er starfaði á svipuðum grundvelli og þeim, er máifundafélög skólans hafði liaft, og voru nokkur þessara félaga stofnuð og starfrækt um Skagafjörð sem undanfari ungmenna- félaganna og breyttust siðar í regluleg ungmennafélög. Einnig voru nokkur bindindisfélög starfandi í héraðinu er síðar urðu ungmennafélög. í innri hluta Hofshrepps — um Óslandshlíð — var stofnað bindindisfélag 12. febr. 1898, og starfaði það á svipuðum grund- ▼elli og æskulýðsfélögin, en aðalverkefni þess þá var, að vinna að útrýmingu tóbaks- og áfengisnautnar á félagssvæðihu. Var félagið nefnt „Geisii“, það breyttist síðar í ungmennafélag, og gekk í samband félaganna, og er nú elzta stofnfélag þar. I Lýtingsstaðahreppi var starfandi málfundafélagið „Framför“. Guðjón Ingimundarson, núv. form.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.