Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1950, Síða 49

Skinfaxi - 01.11.1950, Síða 49
SKINFAXI 113 stofnað af ungum áhugamönnum, er verið höfðu nemendur Hólaskóla. Það félag breyttist í ungmennafélag 1. nóv. 1905 og varð síðar eitt af fyrstu stofnfélögum ungmennasambands- ins. Um Seyluhrepp var starfandi bindindisfélag drengja og var brautryðjandi þess Brynleifur Tobíasson að Geldingaholti — siðar menntaskólakennari á Akureyri. — Félagi þessu var breytt í reglulegt ungmennafélag 20. okt. 1907 og lilaut þá nafn ■ ið „Fram“, og varð annað stofnfélag ungmennasambandsins. Um Staðarhrepp var stofnað reglulegt ungmennafélag 23. okt. 1905, er hlaut nafnið „Æskan“. Stofnfélagar voru 15 drengir, og stofnandi þess Jón Sigurðsson; síðar óðalsbóndi og al- þingismaður að Reynistað. Félagið „Æskan“ var þriðja stofn- félag ungmennasambandsins og brautryð.iandi að stofnun þess. sem síðar mun sagt verða. Á Sauðárkróki og nágrenni lians var stofnað ungmennafélagið „Tindastóll“ 23. okt. 1907. Var brautryðjandi þess Jón Þ. Björnsson frá Veðramóti og bræð- ur hans, ásamt ýmsum öðrum áhugamönnum um þær sióðir. Um Hegranes — í Rípurhreppi — var stofnað ungmennafé- lagið „Hegri“, 28. mai 1908; og var brautryðjandi þess Ólafur Sigurðsson síðar bóndi að Hellulandi og fiskiræktarráðunaut- ur. Um Viðvikurhrepp og úthluta Akrahrepps og Hólahrepp var stofnað ungmennafélag 1914 og nefndist það „Framsókn á Gljúfuráreyrum". Stofnandi þess var Hólmjárn J. Jósefsson, þá kennari að Hólum í Hjaltadal, og síðar loðdýraræktarráðu- nautur. Félagið starfaði nokkur ár í ungmennasambandinu, en leystist siðar upp. Um Ilofsós og nágrenni var starfandi málfunda- og ungmennafélag, er gekk í sambandið, en félag þetta leystist upp; og síð.ir var stofnað ungmennafélagið „Höfð- strendingur" 15. marz 1917, og gekk það í ungmennasamband- ið 1924. í Stiflu — um Austur-Fljót — var stofnað ungmenna- félagið „Vorið“, 25. april 1918. Það félag gekk i ungmennasam- bandið, en leystist svo upp um 1947; en margir félagar úr þvi gengu þá í Ungmennafélag Holtshrepps, sem starfaði þar i hreppnum og gekk það félag þá í ungmennasambandið. f framhluta Lýtingsstaðahrepps -— um Goðdalasókn — var stofn- að ungmennafélagið „Bjarmi“. Starfaði það um nokkur ár og var i ungmennasambandinu en leystist svo upp. Um Hóla- hepp var stofnað ungmennafél. „Hjalti“ í febr. 1927, og gekk það i ungmennasambandið. Um Vestur-Fljót — í Haganes- hreppi — var stofnað Ungmennafélag Haganeslirepps 13. jan. 1944 og gekk félagið í ungmennasambandið. Fleiri ung- mennafélög hafa starfað i ýmsum byggðalögum héraðsins skemmri eða lengri tima fyrr og síðar; en þau félög hafa ekki 8
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.