Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.11.1950, Qupperneq 55

Skinfaxi - 01.11.1950, Qupperneq 55
SKINFAXI 119 var á aðalfundi samþykkt að ganga í íþróttasamband íslands. Einnig tók aðalfundur sambandsins þá ákvörðun að gjörast aðili í knattspyrnu- og frjálsíþróttasamböndum landsins. Þá var óskað eftir því að gjörast virkur meðlimur í skíðasamband- inu árið 1949. Á þessum tíma hefur öll íþróttastarfsemi sambandsins orðið kerfisbundin sem önnur íþróttastarfsemi i landinu, enda þar- afleiðandi notið ýmissa hlunninda og fjárstyrks frá lands- samböndunum. Héraðssambandið liefur hin síðari árin haft ýmsa unga og efnilega íþróttakennara, sem hafa haldið uppi námskeiðum árlega, skemmri eða lengri tíma. Þá hefur ung- mennasambandið, og fulltrúar á aðalfundum komið upp vönd- uðum verðlaunagripum, sem keppt er um og veittir eru fyrir beztu afrek i ýmsum iþróttagreinum. Á aðalfundi sambandsins 1948, var með frjálsum samskotum stofnaður verðlaunagripa- sjóður, varð l)á þegar á fundinum kr. 800,00 að upphæð. Eru því iþróttamál héraðsins að komast í sæmilegt horf, eftir því sem allar aðtæður og efni standa til. Má því búast við hinu bezta um þróun þessara mála i framtíðinni. Eftir að ungmennasambandið gekk i hin áðurnefndu lands- sambönd, hefur verið unnið að þvi kappsamlega ,að ung- mennafélögin útrýmdu áfengisnautn á sambandssvæðinu. Hafa félögin gjört sitt ýtrasta til þess að ölvuðum einstaklingum væri ekki veittur aðgangur að félagasamkomum. Hefur nokkuð unn- iz á til hins betra í þessu efni og má i framtíðinni vænta veru- legs árangurs á þessu sviði. Auk þessa, sem talið hefur verið, hafa ungmennafélögin og héraðssambandið Iiaft ýmis mál til meðferðar, sem horft hafa til hags og heilla fyrir ungmennasambandið og héraðið í heild. Stjórnarnefndarmenn 1910—’50. Brynleifur T’obiasson, Geldingaholti, siðar á Akureyri, form. 1910—’13. Jón Sigurðsson, Reynistað, siðar óðalsbóndi og alþm., féhirð- ir 1910—''14. Árni J. Hafstað, Hafsteinsstöðum, síðar bóndi að Vik, ritari 1910—’ll. Pétur Hannesson, Skiðastöðum í Lýtingsstaðahr., síðar á Sauð- árkróki, ritari 1911—’12. Pétur .Tónsson, Eyhildarholti, síðar i Reykjavik, ritari 1912— ’13 og 1916—'19. Jón Jónsson, Holtskoti, siðar bóndi þar, ritari 1913—’15, form. 1915—’17.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.