Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.11.1950, Qupperneq 58

Skinfaxi - 01.11.1950, Qupperneq 58
122 SKINFAXl bamlið og félög þess hafa viljað leggja hverjum góðum málstað liðsyrði á liðnum tíma. Félögin og héraðssambandið liefur þroskað einstaklinga sína í félagslegri samvinnu og samúð, aukið þar með manngildi félaganna á ýmsan hátt, sem meir hefur verið virði en gulls igildi. Ungmennaambandið hefur þróazt og dafnað á þessum 40 árum meir og meir, og má því vænta hins bezta um framtið þess á ókomnum tíma. Ritað eftir gjörðabókum, skýrslum og reikningum ungmennasambandsins o. fl. Á afmæiisdaginn, 17. apríl 1950. Sigurður Ólafsson. Minnisvarði Stephans G. Stephanssonar. [Ritstjóra Skinfaxa hefur borizt eftirfarandi greinargerð og frásögn frá Eyþóri Stefánssyni, tónskáldi, á Sauðárkróki.] Ungmennasamband Skagafjarðar hefur hafizt handa um að reisa Stephani G. Stephanssyni minnisvarða á Arnarstapa, rétt hjá fæðingarstað skáldsins. Ríkarður Jónsson myndhöggvari hefur gert líkan að minnic- merkinu, sem er — varða — hlaðin úr brimsorfnu grjóti og stuðlabergi. Áætlað er, að varðan verði 4% til 5 metrar á hæð — þrí- strend að lögun. Á hverri hlið vörðunnar verður inngreyptur steinflötur með myndum af skáldinu, og tilvitnunum úr ljóð- um þess. Fjársöfnun er þegar hafin, en aðeins innan ungmennafé- laganna í Skagafirði. Félögin hafa enn ekki leitað til annarra um fjárframlög. Sjóður sá, er félögin hafa myndað, er hvergi nægilega öflugur, til að standa straum af byggingu þessa minnismerkis. •Þess vegna er vinsamlegast heitið á alla þá er unna hinum merka skáldmæringi, að láta eitthvað af mörkum til þessa máls Arið 1953 eru hundrað ár liðin frá fæðingu St. G. St., útlagans. er söng sin fegurstu ljóð í annarri heimsálfu — Ijóð, er munii geymast i mcðvitund þjóðarinnar, meðan íslenzk tunga er töluð. Ef ungmennafélög innan U.M.F.Í., eða einstaklingar vildu styrkja skagfirzku ungmennafélögin, er gjöfum veitt móttaka hjá formanni Stephans G.-nefndar — Eyþóri Stefánssyni, söng- stióra, Sauðárkróki.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.