Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1950, Síða 60

Skinfaxi - 01.11.1950, Síða 60
124 SKINFAXI þó á ýmsu hafi gengið þar eins og i öilum félögum, sem starfa að menningar og íþróttamálum. í þessu greinarkorni verður ekki rakin ýtarlega starfssaga Austra þessi 10 ár, aðeins stiklað á stóru til að minna á fé- lagið og bókfesta eitthvað lirafl úr sögu þess þessi ór. Félagið gerðist brátt athafnamikið íþróttaféiag. Fyrsti íþróttakennari félagsins, vorið 1940, varð Bóas Emilsson. Næsti íþróttakenn- ari þess var Guttormur Sigurbjörnsson, og munu þessir menn hafa kennt mest hjá félaginu, en fjölmargir sendikennarar hafa kennt hjá því tíma og tíma. Kennsla hefur farið fram í flestum iþróttagreinum, em hægt var að stunda á staðnum, svo sem: knattspyrnu, handknattleik, leikfimi, skíðagöngu og frjólsum iþróttum. Árangur af þessu mikla íþróttastarfi er nokkur sýnilegur. íþróttafólk Umf. Austra hefur oft staðið sig með prýði á iþrótta- mótum U. 1. A. Knattspyrnuflokkur Austra vann til eignar fyrsta knatt- spyrnubikar U. í. A., vann hann 5 sinnum alls og þrisvar í röð. í handknattleik og frjálsum íþróttum hafa Austrafélagar líka staðið sig vel. Mest er þó um það vert að íþróttastarfið hefur orðið lyftistöng fyrir félagið og ýtt undir framkvæmdir, sem eiga eftir að verða félaginu og byggðarlaginu að gagni, en það er bygging íþróttavallár og félagsheimilis, hvorttveggja er enn i smíðum, en vel á veg komið. Vallargerðin hefur tafizt vegna skorts á girðingarefni. Upphleðslur, sáning og góðursetning er þar næsti áfangi, en að því loknu verður iþróttasvæði Umf. Austra fagur hlettur, með Bleiksárfossa að baki. Það er draum- ur okkar ennþá, en liann ó vissulega eftir að rætast. Félagsheimilið er byggt að mestu úr gömlu verzlunarhúsi, hinni gömlu sölubúð Tuliniusar, sem upphaflega var félags- hús bindindismanna um aldamót. Með viðbyggingum verður hús þetta myndarlegt fullgert og aðstaða góð til hverskonar samkomuhalds og íþróttaiðkana. Húsið var tekið í notkun í marz s.l. og m. a. rekur Umf. Austri þar kvikmyndasýningar, sem eiga að standa að nokkru undir félagsheimilinu í fram- tíðinni. Til beggja þessara framkvæmda nýtur félagið velvilja og stuðnings sveitastjórnar, iþróttasjóðs og félagsheimilasjóðs. Umf. Austri hefur öll þessi ár haft með höndum ýmsa aðra menningarstarfsemi en íþróltir. Sjónleikastarfsemi hefur alltaf verið nokkur og jafnvel leikið á öðrum fjörðum í grennd. Námsflokkar voru starfræktir í félaginu i nokkra vetur og nú- verandi lestrarfélag þorpsins er stofnað fyrir forgöngu þess.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.