Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1950, Síða 70

Skinfaxi - 01.11.1950, Síða 70
134 SKINFAXl uin kerfi, deilunum um réttmæti formlegra eða óformlegra æfinga. Ég sé fram á, að á þessum tímum, sem vér lifum á, meðan of lítill tími er til líkamsmennta, verðum vér að gripa til liinna formlegu æfinga, og það er staðreynd, að á öllum tím- um í ölium heimshlutum hafa æfingar mjög verið háðar hinu formlega. Ég á þar við æfingar, sem að formi til eru árangur Iiugsunar, form, sem eru óháð hvert öðu, menn i öllum hlutum lieims hafa náð slíkum árangri með sjálfstæð- um hugsunum og komizt að hinni formlegu niðurstöðu. Bolæfingar Galla á 2. öid eru æfingar, sem að formi til eru árangur hugsunar, engu síður en hið kinverska fimleika- kerfi, kennt við YO-FEI, sem uppi var á Sung-keisaratíma- ilinu á 12. öld, eða kerfi Eings, handvogaæfingar Eiselen, og kerfi I. P. Míiller á 19. öld, eða sveiflu og þrýstiæfingar Bode á 20. öld. Aftur á móti getur formið einnig í þessu sambandi verið á kostnað innilialdsins i stað þess að þjóna því. í nú- tíma líkainsmennt hefur liið formlega verið of áberandi, og hefur liaft vissa eyðileggingu í för með sér. Vér verðum að takmarka liið formlcga og veita hinum óformlegu frjálsu æfingum aðlaðandi og leikandi blæ. Á vorum tímum hefur þetta orðið að lögmáli, — særandi fyrir fulltri'ia hinna eldri kenninga, og fyrir þá, sem nú á tínium Jiallast að þeim, — að öllu, sem hægt sé að ná með hinum óformlegu æfingum, sé ekki liægt að ná með hinum formlegu. Um leið megum vér ekki láta undir liöfuð leggj- ast, að liið formlega í samhengi við liið mótsetta, er þjálfun á aga, og má ekki skjóta fram lijá því. Ilér næst beztur árangur eins og á öllum öðrum sviðuni, ef öll atriði standa í hóflegum hlutföllum innbyrðis. Þegar vér að lokum lítum yfir lieildina, þá gettim vér sagt, að liinar formlegu æfingar séu lægra stig, eins og fingraæfingár eru í pianókennslu. e) Lýsing á æfingum: Það á ekki einungis að gæta hinna réttu hlutfalla, sem vér höfum undirstrikað i vali æfinga, lieldur einnig i styrkleika þeirra. Þetta á eliki aðeins við um staðæfingarnar, heldur við allan tímaseðilinn. Sá fjöldi æfinga, sem unnið er með á einum tíma, eða á að vinna með yfir langl tímabil, er háður lögmáli örvunar, þ. e. a. s. litil örvun færir með sér litinn árangur, mikil örvun góðan árangur, en of mikil örvun er skaðleg. Þannig getur langdregin, léleg vinna verið árangurs- laus, já, getur verið skaðleg, þegar hún liefur ekki i för með
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.