Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.11.1950, Page 83

Skinfaxi - 01.11.1950, Page 83
SKINFAXI 147 Mótið var hið ánægjulegasta. Veður hlýtt og lygnt — upprof i langvinnri rigningartið — þennan dag. Þátttakendur i keppn- inni voru um 40 frá báðum amböndunum. Áhorfendur voru femur fáir, enda veðurútlit slæmt daginn áður. Leikstjóri var Bóas Emilsson, framkvæmdastjóri U.I.A. Ú r s 1 i t : 100 m. hlaup: Guttormur Þormar (A.) 12 sek. Hann vann einnig langstökkið (6.51 m.). 400 m. hlaup: Guðjón Jónsson (A.) 55.2 sek. 1500 m. hlaup: Bergur Hallgrimsson (A.) 4:32.5 min. 3000 m. hlaup: Eiríkur Sigfússon (A.) 10:10.0 min. 4X80 m. boðhlaup kvenna: 1. Sveit H.S.Þ. 47.9 sek. 2. Sveit U.I.A. 52.2 — 4X100 m. boðhlaup karla: 1. Sveit U.I.A. 47.4 sek. 2. Sveit H.S.Þ. 49.9 — Hástökk: Jón ólafsson (A.) 1.82 (Austurlandsmet). Langstökk kvenna: Ingibjörg Helgadóttir (Þ.) 4.58 m. Þrístökk: Hjálmar Torfason (Þ.) 13.77 m. Hann vann einnig spjótkastið (59.08 m.). Kúluvarp kvenna: Gerða Halldórsdóttir (A.) 8.77 m. Iíúluvarp: Hallgrímur Jónsson (Þ.) 13.50 m. Hann vann einnig kringlukastið (41.26 m.). Frjálsíþróttakeppninni lauk með jafntefli. Hlutu héraðs- samböndin 79% stig livort. Glímuna unnu Þingeyingar með 3 vinningum móti engum. Flesta vinninga hlaut Hallgrimur •Tónasson. Af einstaklingum blaut Hjálmar Torfason flest stig, 14 alls. Næstur var Guttormur Þormar með 13 stig. HÉRAÐSMÓT U.M.S. ÚLFLJÓTS, A.-SKAFT. var lialdið að Hrollaugsstöðum í Suðursveit, dagana 8. og 9.. júlí. Forkeppni var háð fyrri daginn en keppt til úrslita þann< síðari. Veður var vont háða dagana, hvass austan og rigning.. Þó sóttu mótið um 300 manns. Þátttaka i íþróttunum var meiri en nokkru sinni áður, eðat 34 keppendur frá 5 Umf. Þau voru: Umf. Hvöt, Lóni, Umf. Máni, Nesjum. Umf. Sindri, Höfn. Umf. Valur, Mýrum og- Umf. Vísir, Suðursveit. Stjórnandi mótsins var Torfi Stein- þórsson skólastjóri, Hrollaugsstöðmn. Ú r s 1 i t : 100 m. hlaup: Sigjón Bjarnason (M.) 11.8 sek. 10*

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.