Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1950, Síða 83

Skinfaxi - 01.11.1950, Síða 83
SKINFAXI 147 Mótið var hið ánægjulegasta. Veður hlýtt og lygnt — upprof i langvinnri rigningartið — þennan dag. Þátttakendur i keppn- inni voru um 40 frá báðum amböndunum. Áhorfendur voru femur fáir, enda veðurútlit slæmt daginn áður. Leikstjóri var Bóas Emilsson, framkvæmdastjóri U.I.A. Ú r s 1 i t : 100 m. hlaup: Guttormur Þormar (A.) 12 sek. Hann vann einnig langstökkið (6.51 m.). 400 m. hlaup: Guðjón Jónsson (A.) 55.2 sek. 1500 m. hlaup: Bergur Hallgrimsson (A.) 4:32.5 min. 3000 m. hlaup: Eiríkur Sigfússon (A.) 10:10.0 min. 4X80 m. boðhlaup kvenna: 1. Sveit H.S.Þ. 47.9 sek. 2. Sveit U.I.A. 52.2 — 4X100 m. boðhlaup karla: 1. Sveit U.I.A. 47.4 sek. 2. Sveit H.S.Þ. 49.9 — Hástökk: Jón ólafsson (A.) 1.82 (Austurlandsmet). Langstökk kvenna: Ingibjörg Helgadóttir (Þ.) 4.58 m. Þrístökk: Hjálmar Torfason (Þ.) 13.77 m. Hann vann einnig spjótkastið (59.08 m.). Kúluvarp kvenna: Gerða Halldórsdóttir (A.) 8.77 m. Iíúluvarp: Hallgrímur Jónsson (Þ.) 13.50 m. Hann vann einnig kringlukastið (41.26 m.). Frjálsíþróttakeppninni lauk með jafntefli. Hlutu héraðs- samböndin 79% stig livort. Glímuna unnu Þingeyingar með 3 vinningum móti engum. Flesta vinninga hlaut Hallgrimur •Tónasson. Af einstaklingum blaut Hjálmar Torfason flest stig, 14 alls. Næstur var Guttormur Þormar með 13 stig. HÉRAÐSMÓT U.M.S. ÚLFLJÓTS, A.-SKAFT. var lialdið að Hrollaugsstöðum í Suðursveit, dagana 8. og 9.. júlí. Forkeppni var háð fyrri daginn en keppt til úrslita þann< síðari. Veður var vont háða dagana, hvass austan og rigning.. Þó sóttu mótið um 300 manns. Þátttaka i íþróttunum var meiri en nokkru sinni áður, eðat 34 keppendur frá 5 Umf. Þau voru: Umf. Hvöt, Lóni, Umf. Máni, Nesjum. Umf. Sindri, Höfn. Umf. Valur, Mýrum og- Umf. Vísir, Suðursveit. Stjórnandi mótsins var Torfi Stein- þórsson skólastjóri, Hrollaugsstöðmn. Ú r s 1 i t : 100 m. hlaup: Sigjón Bjarnason (M.) 11.8 sek. 10*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.