Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.11.1950, Side 91

Skinfaxi - 01.11.1950, Side 91
SKINFAXI 155 19 ær, sem félagsmenn fóöra ]jví að kostnaSarlausu og gefo þær góðan arð. Umf. Valur, Iíeyðarfirði gróðursetti 500 birkiplöntur og 300 furuplöntur í landnám sitt að Grænafelli og vann við skóg- ræktargirðinguna þar. Vinnur að iþróttavallarbyggingu á sama stað. Undirbýr byggingu sundlaugar og félagslieimilis. Umf. Austri, Eskifirði byggði félagslieimili upp úr gömlu verzlunarhúsi, er það keypti. Eru þar m. a. reknar kvik- myndasýningar. Vinnur að byggingu íþróttavallar. Lék Seðla- skipti og ást 14 sinnum. Umf. Leiknir, Búðum starfrækir yngri deild og annast skíða- og iþróttakennslu fyrir liana. Endurbætli íþróttavöll sinn. Umf. Stöðfirðinga, Stöðvarfirði lék Hreppstjórann á Hraun- hamri. Lagði ÍM: km. langan veg að vinsælum skemmtistað í sveitinni. D. Á. FRÉTTIR Myndarleg þegnskaparvinna. Ungmennasamband Norður-Þingeyinga er að gera iþrótta- völl í samkomusvæði sínu í Ásbyrgi. Hafa félögin á sam- bandssvæðinu öll lagt fram mikla sjálfboðavinnu. Unnu þau t. d. síðast liðið vor um 200 dagsverk. Umf. Afturelding i Þistilfirði, sem á um Iangan veg að sækja, sendi t. d. milli 40 og 50 félaga til starfa einn sunnudag og munu það hafa verið nálega allir virkir félagar i Aftureldingu. Umf. Hiifðstrendinga, Hofsós hefur margvisleg störf með höndum. Innan félagsins starfar skemmtinefnd, dómnefnd og húsnefnd. Samkomuhús félags- ins, sem jafnframt er félagsheimili byggðarlagsins, var endur- bætt mikið á síðastliðnu ári. Sett voru fullkomin hitunartæki i húsið, rúnigóð fatageymsla og anddyri stækkað. Félagið á landspildu, sem það er að rækta í tún. Félagsmenn eru 40 og samstarf innan félagsins hið bezta. Stjórn þess skipa: Þórður Kristjánsson formaður, Ágúst Jóhannsson ritari og Sigríður Friðriksdóttir gjaldkeri, öll búsett i Hofsós. Ungmennasamband Austur-Húnavatnssýslu heldur á hverjum vetri skemmtiviku á Blönduósi, sem hefur átt siauknum vinsaddum að fagna i héraðinu. Er bar skennnl

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.