Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1950, Síða 91

Skinfaxi - 01.11.1950, Síða 91
SKINFAXI 155 19 ær, sem félagsmenn fóöra ]jví að kostnaSarlausu og gefo þær góðan arð. Umf. Valur, Iíeyðarfirði gróðursetti 500 birkiplöntur og 300 furuplöntur í landnám sitt að Grænafelli og vann við skóg- ræktargirðinguna þar. Vinnur að iþróttavallarbyggingu á sama stað. Undirbýr byggingu sundlaugar og félagslieimilis. Umf. Austri, Eskifirði byggði félagslieimili upp úr gömlu verzlunarhúsi, er það keypti. Eru þar m. a. reknar kvik- myndasýningar. Vinnur að byggingu íþróttavallar. Lék Seðla- skipti og ást 14 sinnum. Umf. Leiknir, Búðum starfrækir yngri deild og annast skíða- og iþróttakennslu fyrir liana. Endurbætli íþróttavöll sinn. Umf. Stöðfirðinga, Stöðvarfirði lék Hreppstjórann á Hraun- hamri. Lagði ÍM: km. langan veg að vinsælum skemmtistað í sveitinni. D. Á. FRÉTTIR Myndarleg þegnskaparvinna. Ungmennasamband Norður-Þingeyinga er að gera iþrótta- völl í samkomusvæði sínu í Ásbyrgi. Hafa félögin á sam- bandssvæðinu öll lagt fram mikla sjálfboðavinnu. Unnu þau t. d. síðast liðið vor um 200 dagsverk. Umf. Afturelding i Þistilfirði, sem á um Iangan veg að sækja, sendi t. d. milli 40 og 50 félaga til starfa einn sunnudag og munu það hafa verið nálega allir virkir félagar i Aftureldingu. Umf. Hiifðstrendinga, Hofsós hefur margvisleg störf með höndum. Innan félagsins starfar skemmtinefnd, dómnefnd og húsnefnd. Samkomuhús félags- ins, sem jafnframt er félagsheimili byggðarlagsins, var endur- bætt mikið á síðastliðnu ári. Sett voru fullkomin hitunartæki i húsið, rúnigóð fatageymsla og anddyri stækkað. Félagið á landspildu, sem það er að rækta í tún. Félagsmenn eru 40 og samstarf innan félagsins hið bezta. Stjórn þess skipa: Þórður Kristjánsson formaður, Ágúst Jóhannsson ritari og Sigríður Friðriksdóttir gjaldkeri, öll búsett i Hofsós. Ungmennasamband Austur-Húnavatnssýslu heldur á hverjum vetri skemmtiviku á Blönduósi, sem hefur átt siauknum vinsaddum að fagna i héraðinu. Er bar skennnl
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.