Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1950, Síða 92

Skinfaxi - 01.11.1950, Síða 92
156 SKINFAXI með sjónleikjum, kvikmyndasýningum, ræðuhöldum, söng og öðrum skemmtiatriðum, sem tök eru á heima í héraðinu. FjöJ- menni sækir að Blönduósi þessa daga og hefur allt farið fram með hinni mestu prýði. Þá er sambandið að láta gera kvikmynd, sem tileinkuð er Aust- ur-Húnavatnssýslu og vinnur ICjartan Ó. Bjarnason að henni. Hún á að sýna landslag, búskapar- hætti og byggingar, einkum það sem er að hverfa af sjónarsviðinu. Myndin á að gefa sem ítarlegasta lýsingu af héraðinu og íbúum þess, eins og það er nú og verða síðari kynslóðum þýðingarmikil heimild um héraðið. Hófst kvikmyndatak- an á héraðsmóti sambandsins 17. júní vor. Formaður sambandsins er Guðmundur Jónasson bóndi, Ási, Vatnsdal. Hefur starfsemin eflzt mjög undir forustu lians. Aðrir í stjórn eru: Garðar Björnsson, Skagaströnd, ritari og Leifur Sveinbjörnssön, Hnausum, gjaldkeri. Nýtt Umf. hefur verið stofnað í Innra-Akraneshreppi, er hlaut nafnið Þrestir. Stofnendur voru 1G, allir á aldrinum 12—17 ára. Stjórn félagsins skipa: Jón Guðmundsson, Innra-Hólmi, formaður, Nína ólafsdóttir, Sólmundarhöfða, ritari, og Sigur- bjarni Guðnason, Gerði, gjaldkeri. Félagið mun ganga i Ung- mennasamband Borgarfjarðar. Áhugi er mikill, og líkur fyrir því, að félagsmönnum fjölgi fljótt. Geri aðrir betur. Umf. 17. júní í Auðkúluhreppi vann héraðsmót U.M.S. Vest- fjarða í sumar. Það sendi 10 keppendur til leiks en í allri sveitinni eru aðeins 90 íbúar. Til fyrirmyndar. í skýrslu Umf. Samliygðar, Arnessýslu, segir: „Á félags- fundum er ekki reykt og ekki eru seldar tóbaksvörur á sam- komum félagsins.“ D. Á. FÉLAGSPRENTSMIÐJAN H.F.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.