Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.07.1951, Qupperneq 23

Skinfaxi - 01.07.1951, Qupperneq 23
SKINFAXI 71 sem héi* skiptir þá mestu máli er, hve einfasa lagnir eru ódýrari. Þrífasa veitur kosta um 25% meira og gjaldeyrisþörf þeirra er um 35% meiri. Stol'nkostnaður þeirra verður um kr. 7,200.00 meiri á hvert býli og reksturs- og viðhaldskostnaður er einnig talsvert meiri. Tekjumöguleikar veitnanna aukast hins vegar eklcert, sem neinu nemur. Samkvæmt raforkulögunum leggur ríkissjóður fram % styrkþarfarinnar, en [4 greiðist úr héraði. Framlag ríkissjóðs mundi þvi aukast um kr. 5.400.00 og heim- taugagjöld bænda um kr. 1.800.00 á hvert býla. Þetta þýddi að fjárhæð, sem nægir fyrir einfasa kerfi til 100 býla, myndi nægja 80 býlum með þrífasa kerfi. A sama hátt myndi gjaldeyrisveiting, sem nægir fyrir einfasa kei’fi til 100 býla nægja fyrir [irifasa kerfi til 74 býla. Með því að peningum og gjaldeyrí þjóðarinnar ei*u jafnan allmikil takmörk sett, þýddu þrífasaveitur mun seinni framkvæmdii*, en kæmu ekki nema ein- 1-fasa stólpaspennistöð á 3-fasa linu (Austurkot i Flóa).

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.