Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.07.1951, Síða 39

Skinfaxi - 01.07.1951, Síða 39
SKINFAXI 87 lófar snúa saman (1—3). Risið upp með armteygjur út (4). SlakaS á og örmum sveiflað í kross framan við brjóst (5). Armsveifla út—upp (6). Æfingin gerð alls fjórum sinnum. 7. Gleiðstaða, armvinda að brjósti. Bolvindur með stakri arm- sveiflu út, viðliti og áherzlu (1—2). Sama til liægri (3—4). þá án áherzlu, frá lilið til hliðar (5—6). Æfingin gerð als þrisvar. Bolbeygjurnar og bolvindurnar renna þannig saman: Þegar hópurinn rís upp úr síðustu bolbeygjunni fyrirskipar kennarinn „vinda“ og um leið og armarnir sveiflast i kross er fyrirskipað „nú“ og renna þá armarn- ir mjúkiega út í armfeilu og vinstri armurinn sveiflast út með bolvindunni til vinstri. 8. Bolsnúningur til vinstri með þvi að hægra fæti er stigið 180° tii vinstri, numið staðar með armteygjum út af öxlum og hægri fótur i tátyllu aftur (1—2). Farið skemmstu leið niður í handlegu, með vinstri fót boginn fram undir brjóstið (3). 9. Handlega, vinstri fótur boginn undir brjóst: Hopp með fótskiptingum og teygju (áherzlu, 1—2). Sama hægri (3—4). Æfingin skal gerð tvisvar á hvorn fót (talið 1—8). Á 9 er vinstra fæti stigið til baka að hægri. 10. Handlega: Armbeygjur og réttur fjórum sinnum með stök- um fótlyftingum. Fyrst lyft vinstra fæti. Vel teygt úr ökla- lið. 11. Hopp upp í húksetu, hné saman (1). Rétta úr sér með armbeygjum (2). Armréttur upp (3). 12. Staðið fætur saman, armbeygjur upp: Armsveiflur til ann- arrar hliðar í hring, báðir armar til sömu hliðar, dúað i h'njám. Sveifiað tvo liringi (1—2). Stig til vinstri. Vinstri hendi stutt á hnakka, hægri armur teygður úr (3). Hlið- hall (4). Til baka með góðri fráspyrnu og armteygjum upp (5). Sama æfing til hægri. Æfingin gerð þrisvar á hvora Iilið. 13. Æfing 12 endar standandi með arma teygða upp. Á skipun kennarans „beyg“, beygja þeir í hverri röð, sem hafa stöku tölurnar 1—3—5 o. s. frv., hnén og teygja armana út af öxlum í axlarhæð, en þeir sem hafa jöfnu tölurnar 2—4—0 o. s. frv. standa í upphafsstöðu. Hnébeygjan skal vera djúp, hné út á við, ca. 30°, bak beint. — Á skipun kennarans „skipt“, rétta 1—3—5 o. s. frv. úr sér og teygja arma upp en 2—4—6 o. s. frv. beygja liné og teygja arma út. Hver röð skal beygja og rétta hnén þrisvar. Er síðari raðirnar

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.