Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1953, Blaðsíða 5

Skinfaxi - 01.11.1953, Blaðsíða 5
SKINFAXI 101 var háð á árið 1949, en vegna mikillar rigningar, varð að láta þær keppnisgreinar fara fram innanhúss, sem tök voru á. Gekk það ágætlega. Þrátt fyrir hið óhag- stæða veður, voru áhorfendur fjölda margir, og virtust þeir fylgjast með hverri keppni af lifandi áhuga. — Þú hefur þá fyrir þitt leyti verið ánægður með mótið? — Já, alveg sérstaklega. Ég lít svo á, að þetta mót hafi i rauninni harzlað starfsíþróttum völl, svo að nú skipi þær ákveðinn sess í hugum fólks. Mér þykir ein- sætt, að hér hafi fólkið fundið viðfangsefni, sem það sækist eftir og unir vel við. Þess er og að geta, að húnaðarfrömuðum landsins og Búnaðarsambands Suð- urlands var mjög umhugað um, að mót þetta tækist vel, og sýndu þeir mikinn velvilja í sambandi við undir- búninginn. — Á samkomu, scm haldin var milli keppnis- atriða, flutti landbúnaðarráðherra, Steingrímur Stein- þórsson, ræðu, og sömuleiðis formaður Búnaðarfélags Islands, Þorsteinn Sigurðsson. Samkomunni stjórnaði formaður U.M.F. ölfusinga, Þórður Snæbjörnsson. — Verzlunarfyrirtæki á félagssvæðinu gáfu verðlauna- gripi. Olíufélög landsins gáfu farandhikar til verðlauna fyrir dráttarvélaakstur, og Búnaðarfélag Suðurlands gaf annan farandhikar, sem gengur til þess félags, er flest stig hlýtur á starfsíþróttamóti. Er mjög gott til þess að vita, að þetta fyrsta starfsíþróttamót skyldi vekja svo óskipta atliygli, sem raun bar vitni. — Já, það er mjög ánægjulegt og uppörvandi, að svo vel skyldi takast. — Ilvað viltu svo segja almennt um þessi mál, áður en við slítum talinu? - Ég vil aðeins livetja ungmennafélög til að gefa starfsíþróttunum gaum og nota veturinn vel til undir- húnings starfinu á komandi sumri. Margir hafa haldið, að starfskeppni og mót af þessu tæi sé erfið í fram- kvæmd. En svo er alls ekki. 'Störf þessi eru næsta auð- veld, ef rétt er á haldið. — Ég er að sjálfsögðu fús til
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.