Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.11.1953, Page 33

Skinfaxi - 01.11.1953, Page 33
SIÍINFAXI 129 3. mynd sýnir kastarminn í framslættinum. Athyglisvert, hversu fingur kasthandar eru beygðir inn í lófann. Einnig sést greinilega hversu átak- inu hefur verið fylgt vel eft- ir og að gefið er vel eftir um mjaðmir, til þess að ná góðu viðnámi. 4. mynd er af Sim Iness, þeim sem sigraði á Ólympíuleikun- um 1952 og færði heimsmetið í 58.23 m. Athyglisvert á mynd- inni er reisn likamans, fótstað- an. Myndin er tekin, þegar við- skilnaður kringlu við hönd er að hefjast. Gætið að því vel, hve tök fingurkögglanna eru „aftast“ á kringlunni og þum- alfingur til stuðnings um miðja kringlu. lyftist boginn eins langt upp og frain í hringinn og unnt er, réttist, og þá ura leið gerir kastarinn lágt hopp aftur á bak, en snýr kastfætinum meðan hann er á lofti, svo að þegar liann lendir á honum, snýr fóturinn þvert á kaststefnu. Bolurinn er þá mjög hliðhallur yfir kastfætinum og nokkuð undinn til hægri. Áframliald kastviðhragða er liið venjulega, eða cins og hér hefur áður verið lýst í þættinum. Það, sem hér er nýtt, er rökrétt afleiðing af „vinnuaðferð" fyrrv. heimsmeistara J. Fuch, sem seildist mjög hliðhallur djúpt niður yfir kastfót og leysti því með lengri hreyfingar- 9'

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.