Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1953, Blaðsíða 33

Skinfaxi - 01.11.1953, Blaðsíða 33
SIÍINFAXI 129 3. mynd sýnir kastarminn í framslættinum. Athyglisvert, hversu fingur kasthandar eru beygðir inn í lófann. Einnig sést greinilega hversu átak- inu hefur verið fylgt vel eft- ir og að gefið er vel eftir um mjaðmir, til þess að ná góðu viðnámi. 4. mynd er af Sim Iness, þeim sem sigraði á Ólympíuleikun- um 1952 og færði heimsmetið í 58.23 m. Athyglisvert á mynd- inni er reisn likamans, fótstað- an. Myndin er tekin, þegar við- skilnaður kringlu við hönd er að hefjast. Gætið að því vel, hve tök fingurkögglanna eru „aftast“ á kringlunni og þum- alfingur til stuðnings um miðja kringlu. lyftist boginn eins langt upp og frain í hringinn og unnt er, réttist, og þá ura leið gerir kastarinn lágt hopp aftur á bak, en snýr kastfætinum meðan hann er á lofti, svo að þegar liann lendir á honum, snýr fóturinn þvert á kaststefnu. Bolurinn er þá mjög hliðhallur yfir kastfætinum og nokkuð undinn til hægri. Áframliald kastviðhragða er liið venjulega, eða cins og hér hefur áður verið lýst í þættinum. Það, sem hér er nýtt, er rökrétt afleiðing af „vinnuaðferð" fyrrv. heimsmeistara J. Fuch, sem seildist mjög hliðhallur djúpt niður yfir kastfót og leysti því með lengri hreyfingar- 9'
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.