Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.04.1954, Side 47

Skinfaxi - 01.04.1954, Side 47
SKINFAXI 47 starf sitt fyrst og fremst á þegnskap og fórnfýsi. Ef til vill er gamla sagan aS endurtaka sig, að seilzt er eftir lambi fá- tæka mannsins, þegar sá ríki og voldugi ætlar aS halda veizlu. Ég tel fulla ástæSu til aS athæfi Stefs gegn Umf. verSi ræki- lega tekiS i gegn opinberlega. Stjórn U.M.F.Í. þarf aS taka hér á föstum tökum. Ég býst viS, aS lagalegur réttur Stefs sé fyrir hendi — því miSur —• en siSferSilegur réttur er lika nokkurs megnugur, ef hann er notaSur til hins ítrasta og það ber aS gera hér. Sá er dómur allra, sem ég heyri um þetta mál tala hér um slóðir. Árnesingur. Ritari U.M.F.Í., Daníel Ágústínusson, hefur verið kosinn bæjarstjóri á Akra- nesi. Tekur hann við starfinu 1. maí. Daniel hefur verið kenn- ari við Gagnfræðaskóla Austurbæjar i Reykjavik undanfar- in ár. Meinleg prentvilla slæddist inn i síðasta hefti í umbroti. í lýsingu á minnis- varða Stephans G. Stephanssonar (bls. 111) stendur: „Minnis- varðinn er þrístrend varða, hálfur metri á hæð“ o. s. frv. Þarna á að standa hálfur fimmti metri á hæð. Kaupendur Skinfaxa eru vinsamlega beðnir að leiðrétta þetta í heftinu.

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.