Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.07.1954, Blaðsíða 30

Skinfaxi - 01.07.1954, Blaðsíða 30
78 SKINFAXI BTARFSÍÞRDTTIR : Cjunnar lCjarnaíon : Itestadómar Formáli. Hestamennskan hefur frá öndverðu verið snar þáttur í þjóð- lífi íslendinga, veriS bæSi til gagns og gleSi. Varla hittust menn svo, aS ekki væri rætt um einstaka hesta og hestaættir, deilt um kosti þeirra og ókosti. Þessar samræSur voru skóli fyrir unglingana, þar sem þeir lærSu aS skoSa og meta gripina. Nú eru tímar nokkuS breyttir og eru bifreiSir og dráttar- vélar komnar aS nokkru í staS liestsins í umræSunum. ÞaS er því meiri þörf nú en áSur á því, aS gerS sé viSleitni til aS kenna æskumönnum landsins meS sérstakri starfsemi aS skoSa og meta hesta sem annaS búfé. Áliugi fyrir búfé og búfjárrækt á ekki traustari grundvöll en þ e k k i n g u n a . Án þeirrar þekkingar geta menn varla orSiS góSir bændur, því aS fénaSurinn skapar arSsemi bú- anna og landbúnaSarins nær eingöngu. Ræktun og hirSing bú- fjárins eru þvi þýSingarmestu verkefnin og störfin, sem unnin eru í landinu. Þetta hafa allar fyrri kynslóSir íslendinga skiliS til fullnustu og starfaS samkvæmt því. Hver sú kynslóS, sem ekki gerir sér grein fyrir þessari staSreynd í orSi og verki, mun skapa sjálfri sér og næstu kynslóSum erfiSleilca og vand- ræSi. Segja mætti, aS lirossarækt og hestamennska hafi minni liag- nýta þýSingu nú en á fyrri öldum. En hér er um aS ræSa svo merkilegan þátt í þjóSlífi íslendinga, aS verSi hann vanrækt- ur og slitinn, þá verSur þjóS vor mun fátækari í menningar- legu tilliti. Hesturinn mun áfram sem liingaS til gera þjóSinni gagn og veita henni gleSi og ánægju, og því meir mun hann veita sem menn geta mætt honum meS meiri þekkingu og skilningi. an annan áratug um 75% styrk til umferðarkennsl- unnar og fært féð í aukinn styrk til Reykjavíkurfé- laganna. Það er ástæðulaust að taka slíkum aðförum með þögn og þolinmæði. Þau eiga þar tromp á liend- inni, sem sjálfsagt er að slá út. Það munu þau vissu- lega gera áður en langt um líður. D. Á.

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.