Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.07.1954, Blaðsíða 35

Skinfaxi - 01.07.1954, Blaðsíða 35
SKINFAXI 83 5 ára: Hcstui'iim hefur skipt um jaðartönn og slit- flötur kominn í miðtönn. Baunin i innstutönn er svört og hol. 6 ára: Allar þroska- tennur vaxnar og komnar í slit. Innri brún jaðartannar ó- slitin. Greinileg baun í miðtönn, venjulega svört og hol. 7 ára: Jaðartönn hringslitin. Baun inntannar orðin livit. Krókur fer að mynd- ast á jaðartönn efri góms íekki þó allt- af). Hesturinn er 2% árs — -3 ára — -3Vz árs — - 4 ára — - 4% árs — - 5 ára Mjólkurtennur: inntennur faila miðtennur falla jaðartennur falla Þroskatennur: inntennur vaxnar miðtennur vaxnar jaðartennur vaxnar Ný tönn er hvöss í eggina, en brátt kemur slitflötur á hana. Þar sem fremri brún tannarinnar er hærri, kemur slitflötur fyrst á hana. Þegar tönnin er um það bil ársgömul er fremri brún hennar slitin til jafns við innri brún, og kemur þá „baun- 6*

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.