Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.07.1954, Blaðsíða 31

Skinfaxi - 01.07.1954, Blaðsíða 31
SKINFAXI 79 Mat á hestum til notkunar og til ræktunar er all-vandasamt viðfangsefni, en einstaklega ánægjulegt, enda er þekktur áhugi hestamannanna og gleði þeirra í samskiptum við hestinn. Hér mun ég leitast við að skýra lielztu atriðin í þessum efnum, og vona ég, að aukin þekking veiti æskufólki landsins aukna gleði og aukna starfshæfni á sviði búfjárræktar og bú- skapar. Að öðru leyti vil ég visa mönnum á bókina „Á fáki“ til frek- ari fræðslu í byggingu, meðferð og tamningu liesta. J£y i-u Enmstoppu Auqu Nefbein N&srr Kverk. I-[er(Sa E>ogur(bo<jl':qyu.v) A.vmur cba Spemleqqur Frcim-„hré" Fótlegqur Kjúkulidur Kiukei H Tkx Heráska mbur Hzyqcjur Spjaldhryggur Mjaðmarhorn. Lend ærleqqstoppur Setbein Afari Læri Hné Lanqleqqur Taql Hækill L ec/cjur KjúkcL Likamshlutar hestsins, sem abáílega. athugast við dóma. 1. Hvernig hestur er metinn. Beinagrindin myndar eins konar uppistöðu hestsins og heild- arform, og þar á meðal öll helztu hlutföll Iians (samræmi). Sú meginregla gildir um gerð beinanna, að þau eiga að vera eins létt og kostur er á, en þó þurfa þau að vera sterk, sér- staklega þurfa þeir beinendar, sem mynda liðfleti, að vera sverir og sterkir. Menn skapa sér skoðun um gerð beinagrind- arinnar með þvi að skoða fæturna. Ef framhné, kjúkuliðir og hæklar eru sverir, en fótleggirnir grannir, má gera ráð fyrir, að beinabyggingin í heild sé góð, sérstaklega, ef þessu fylgja þunnir kjálkar. Vöðvar líkamans festast á beinagrindina, liggja oftast á rnilli tveggja eða fleiri heina, og verður líkami hestsins þann- ig stórt og flókið kerfi af vogarstöngum með mjög breytileg-

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.