Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.07.1954, Blaðsíða 36

Skinfaxi - 01.07.1954, Blaðsíða 36
84 SKINFAXI 8 ára: Tanneggin greinilega farin a<5 breikka. Krókur oft- ast skýr. Baun inn- tannar einnig farin að breikka talsvert og nálgast aftari brún tannarinnar. 11—12 ára: Stjarna komin í ljós á öllum framtönnum. 9 ára: Baunin hvít í öllum tönnum. Stjarna byrjar að sjást í innstutönn. in“ i ljós sem glerungshringur í miðri tönninni. Með aldrinum breytir slitflötur tannar og baunar lögun, frá þvi að vera af- löng í það að verða þríliyrnd og siðar jafnliliða, og á gömlum hestum verða breiddar hlutföllin öfug við það upphaflega.

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.