Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.07.1954, Blaðsíða 4

Skinfaxi - 01.07.1954, Blaðsíða 4
52 SKINFAXI Frú Olga og Maltliías Þorfinnsson. Ölafur Jónsson kennari, mun því vinna og ferðast með Matthíasi, og hófu þeir störf sín þegar eftir komu hans hingað. Verkefni þeirra verður að leiðbeina i starfs- íþróttum og reyna að samhæfa ýmsa þætti úr starfsemi bandarísku 4H-félaganna íslenzkum starfsíþróttum og viðfangsefnum ungmennaféla ga. Þeir félagar, Matthías og Stefán, hafa þegar hafizt handa á samningu nokkurra nýrra bæklinga í ýmsum starfsgreinum, svo sem kálrækt, kartöflurækt og kálfa- uppeldi. Þeir félagar munu einnig ferðast eins viða um landið og þeim verður unnt. Munu þeir halda fundi með ungmennafélögum, sýna kvikmyndir, ræða við fólkið og aðstoða við starfsíþróttamót. Þeir munu að sjálfsögðu hafa náið samstarf við ráðunauta Búnaðar- félags Islands í störfum sínum. Þeir félagar hófu ferðalag sitt í Árnessýslu í maí- mánuði. Heimsóttu þeir mörg Umf. og ræddu við for- ráðamenn. Einnig töluðu þeir við fjölmarga drengi úr sveitum sunnanlands, sem voru við sundnám i Hvera-

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.