Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1955, Blaðsíða 3

Skinfaxi - 01.04.1955, Blaðsíða 3
SIÍINFAXÍ 3 Og er ég hvarf þaðan aftur og dró mig í hlé, stóð iingur maður hjá gróandi birkitré. Þar teggaði hann ilminn af ungri og vaxandi björk, sem unnusti gældi hann við hvítan og fínlcgan börk. Þar var stúlka i námunda, bjartleit og brosleit, en hljóð, og bláklukkur Ijómuðu, þar sem hún undrandi stóð. Hún opnaði Ijónsmunn og lék sér að fingurbjörg. En laufblöðin titruðu og glitruðu, fögur og mörg. Þá gekk ég á brott eins og gestur, sem kveður sinn vin. En garðurinn brosti með eilífðarblóm sín og hlgn. Kveðið fyrir /Wvöru, konu Örvar-Odds. Oddur! Veiztu, lwernig enn minn hugur hallar sér til þín, sngst og reikar einn og ómáttugur eins og telpan mín? — Ef þú sæir hárið hennar bleikgult, hegrðir mas og raus. — -— — Oddur, hví var allt þitt líf svo reikult, ást þín svona laus? Skal þó jafnan skgrtan, sem ég gaf þér, skgla þér við fár, hana getur enginn tekið af þér eða veitt þér sár.

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.