Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1955, Blaðsíða 20

Skinfaxi - 01.04.1955, Blaðsíða 20
20 SKINFAXl Var þá þegar liafizt handa um að undirhúa nauð- synlegar viðgerðir og endurbætur, sem þurfti til ]>ess að laugin kæmist i nothæft ástand. Var þó sýnt, að enn xnundi örðugt um fjárhaginn. Handbært fé fé- lagsins voru kr. 4000.00, en kostnaðaráætlun mann- vii-kja þeirra, sem gera þurfti kr. 60.000.00 Mátti þvi segja, að fremur réði hjartsýni en fyrirhyggja ákvörð- unum félagsins. En hér fór sem oftar, að mikið má góður vilji, og hjartsýni æskunnar er oft raunhæfari en rök iiinna eldri. Nú er kostnaður við þessar fram- kvæmdir orðinn um 100 þús. að meðtöldu framlagi íþróttasjóðs, og er þó félagið að mestu skuldlaust. Félagið hóf þegar fjáröflun með leiksýningum og fleiri skemmtunum, og varð vel ágengt, en auk þess veittu ýmsir aðilar ]xví mikilsverða aðstoð. Flateyr- arhreppur hefur veitt ríflegan styi’k til hyggingarinn- ar, aulc þess sem hann gekk í áhyrgð fyrir láni, sem félagið tók, fjórðungsdeild fiskifélagsins á Veslfjörð- um lagði fram kr. 5000.00 og Kaupfélag Önfirðinga önnur 5000.00. Fleiri aðila mætti nefna, sem að mál- inu studdu, og m. a. gaf Jón Jónsson hyggingarmeist- ari hluta af andvirði hitunartækja, sem hann hal'ði úlvcgað. Sumarið 1949 var laugin svo tilhúin til notkunar að nýju. Hafði verið hyggt rúmgott ketilhús, þar sem einnig var gert ráð fyrir að komið yrði fyrir hreinsi- tækjum, og sundlaugarþró og ixallar endurbætlir. Laugin er nú hituð upp með olíukyntri miðstöð, en auk ]xess liggur að lxenni gufulögn frá fiskimjöls- verksmiðju ísl'ells h.f. Hefur hún vei-ið starfrækt ái'lega siðan 1949, þótt misfellasamt liafi orðið stund- um. T. d. sprakk hitunarketill í lok sundtímabils 1953, en nýr ketiill var fenginn í lians stað og betur um húið en áður. Fins og fyrr segir, er Grettir að mestu skipaður unglingum milli fermingar og tvilugs, sem ekkert hafa

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.