Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1955, Blaðsíða 33

Skinfaxi - 01.04.1955, Blaðsíða 33
SKINFAXI 33 5 jónleikir. í hinu fjölþætta starfi ungmennafélaganna hefur leikstarfsemi verið einn þátturinn. íslendingar kunna vel að meta sjónleiki, og ungmennafélögum hefur oft og tíðum lekizl iirýðilega flutningur þeirra. Það væri því injög ánægjulegt, ef hægt væri að kynna þennan þátt úr starfi ungmennafélaganna á landsmótinu. Hefur ]>vi undirhúningsnefndin ákveðið að leita eftir því hjá ungmennafélögum, hvort þau liefðu ekki æfða sjónleiki, sem hægt væri að sýna þarna á mót- inu. Aðstaða er ágæt til leiksýninga á Akurevri. Vit- anlega yrði það samningsatriði milli undirbúnings- nefndar og viðkomandi aðila, með hvaða kjörum leikflokkurinn sýndi, en t. d. mætti hugsa sér 50% af hreinum tekjum af sýningunni. Ungmennafélög, sem liefðu hug á því að athuga þetta, ættu að hafa samband við Valdimar Óskarsson á Dalvík eða sainbandsstjórn U.M.F.I. áður en langt líður. Fjölmennið á mótið. Ungmennafélagar, livar sem þið eruð á landinu, fjölmennið á landsmótið í sumar! Keppendur, vand- ið undirbúning ykkar eins vel og kostur er. Þá mun för ykkar til mótsins verða ykkur til ánægju og ung- niennafélagsskapnum i landinu lil sóma. Islandi allt. Stefán Úl. Jónsson. 3

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.