Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1955, Blaðsíða 32

Skinfaxi - 01.04.1955, Blaðsíða 32
32 SKINFAXI vildu ef til vill koma sér upp fána fyrir þetta tœki- færi, og læt ég fylgja tillögu um stærð hans. Hægt er að mála á hann einkennisstafi eða lieiti sambandsins. Enn fremur læl ég fylgja liér með teikningu af spjaldmerki. Það fer hetur á þvi að hafa sameigin- legt form og láta fjölbreytileik aðeins koma fram í áletrunum og skreytingum. Spjöld þessi geta verið úr ýmis konar efni l. d. masonit, krossvið eða þunnri málmplötu. Það er gaman að horfa á vel skipulagða skrúð- göngu og áhorfandanum gagn að að geta séð livaðan hver hópur er. Ættu því öll héraðssamböndin að hafa fána eða merki, er það sýna og sifja á þann liátt svip á skrúðgönguna. Skem m t i þættir. Skemmtanir eru ráðgerðar i samkomuhúsum hæj- arins Ijæði kvöldin. Veiáð getur, að ungmennafélög víðsvegar um landið liafi skemmtiþætti, sein hent- ngir geta verið til flutnings á þessum kvöldskemmt- unum. Ættu þau þá sem fyrst að setja sig í samband við Valdimar Óskarsson á Dalvik, form. U.M.S.E.

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.