Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1955, Blaðsíða 9

Skinfaxi - 01.04.1955, Blaðsíða 9
SKINFAXI 9 Ungmennafélágar gróSursetja trjáplöntur í Þverárgerði í Önundarfirði. (I.jósni.: Jóhanna Kristjánsd.). Svíþjóð sem fyrirmynd um áfengisneyzlu. Aimað land hefur löngum verið talið ennþá dásamlegra. Það er Frakkland. Þar lcunnu menn að drekka. Margvísir landar okkar, sem jafnvel liöfðu farið í kringum hnöttinn, sögðu að þar sæisi livergi drukkinn maður. Þar drykkju menn vín eins og Islendingar kaffi. Og mæður gæfu börnum sínum rauðvín í slað móður- mjólkurinnar. Þar var drykkjumenning á háu stigi. Síðustu árin hafa einstakir vísindamenn lialdið allt öðru fram um ástandið i Frakklandi. Nú vcit allur heimur, að margir mætustu menn Frakklands tclja áfengismálin hið mesta vandamál, og má þar nefna fyrrverandi forsætisráðherra landsins, Mendes France. Vitað er, að mikill fjöldi manna þar í landi missir iieilsu og deyr fyrir aldur fram vegna áfengiseitrun- ar. Sumir verða aumingjar af þeim sökum strax á harnsaldri. Sá tími mun því vera liðinn, að okkur sé

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.