Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1955, Blaðsíða 30

Skinfaxi - 01.04.1955, Blaðsíða 30
30 SKINFAXI 2. Línstrok. Yerkefni: Karlmannsbuxur pressaðar og skyrta strokin. 3. Þríþraut. Kl. 9 9,30 10 10,15 12—14 14 18—20 20 - 21,30 - 21 Aths. Laugardagur 2. júlí. Lúðrasveit leikur við lieimavist M. A. Liði fylkt og búizt til skrúðgöngu á leik- völl. Mótið sett: Formaður U.M.F.Í. Gengið til leikvallar með viðstöðu á Ráð- liústorgi, þar sem fáni U.M.F.Í. er vígður. Fánahylling á leikvelli. Forkeppni i frjálsum íþróttum og keppni í starfsíþróttum hefst. Matarhlé. Lúðrasveil leikur á leikvelli. Keppni í íþróttum og starfsíþróttum held- ur áfram. Iíeppni í glímu og handknattl. Matarhlé. Lúðrasveit leikur við sundlaug. Sundkeppni. 100 m bringusund karla og kvenna, 500 m og 1000 m sund karla. Útifundur. Framsöguerindi — umræður. Kvikmyndasýningar, dans o. fl. skemmt- anir í samkomuhúsum bæjarins. Verði mikil jiálttaka í löngu sundunum verða undanrásir i þeim að fara fram fyrir liádegi. Sunnudagur 3. júlí. Kl. 9,30 Skrúðganga frá heimavist M. A. til leik- vallar. — 10—12 Frjálsar íþróttir. — Handknattleikur. — 12—1,30 Matarhlé. — 13,30 Guðsþjónusta á leikvelli. Samkoma sett. Ávarp.

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.