Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1955, Síða 22

Skinfaxi - 01.04.1955, Síða 22
22 SKINFAXI ISréf tii wnfjmenntiféltBfja Enda ])ótt sendibréf það, scm hér fer á eftir, væri skrifað sem einkabréf til einstaklings, mætti það þó alveg eins vera eins konar opið bréf til allra ungmennafélaga, því að það fjallar einungis um félagsmálin. Þegar stjórn Héraðssambands vest- firzkra ungmennafélaga var að svipast eftir efni fyrir Skin- faxa, þótti rétt að fá þetta bréf til birtingar, því að þar eru tekin til meðferðar viðhorf líðandi stundar og raunar aðeins uin það rætt, hvernig ungmennafélögin eigi að starfa. í þeim efnum þurfa félagsmenn alltaf að hugleiða og meta mismun- ani viðhorf og í 'því skyni er þetta bréf nú lagt fram. — H. Kr. 1. janúar 1955. Góði. vinur! Yæri ]tað ómaksins vert fyrir ungan og framgjarn- an hugsjónamann, að hlusta á athugasemdir þess, sem telur sig enn hafa samúð með félagsmálum unga fólksins enda þótt straumur tímans hafi horið Iiann ýfir takmörk æskuáranna? Þá vildi ég gjarnan hripa þér fáeinar linur. Ég trúi þvi, að þeir, sem geta ræðzt við af hreinskilni og góðvild, geti alltaf skilið hvor annan, en skilningur er grundvöllur alls félagslífs og bræðralags. Sizt vil ég lasta það, að ykkur séu þjóðræknismál og þjóðernismál viðkvæm liitamál. Verr færi ykkur tómlæti og léttúð i þeim sökum. Flest má fyrirgefa ungum mönnum fremur en kæruleysi og kaldlyndi. En það er vafasamt að láta einstök dægurmál, þó að þýöingarmikil séu, æsa sig svo, að menn geti ekki ált samstarf við aðra en flolcksbræður sína. Iívað er það, sem gefur okkur rétt til að eiga þetta land? Þann rétt mætti kalla hæði sögulegan og siðferði- legan. Sögulegan rétt höfum við til þessa lands vegna þess, að við erum sú þjóð, sem hefur hyggt ])etta land frá því það var numið. Við höfum rétt til að

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.