Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.04.1955, Page 15

Skinfaxi - 01.04.1955, Page 15
SKINFAXI 15 Tré úr gamla gróðrarreitnum. (Ljósm.: V. Júl.). í kirkjugarðinum. (Ljósm.: Elisabet Einarsd.). staðinn, en U.M.F. Bifröst heí'ur séð um alla vinnu við rei.tina í Mosvallalireppi. Svo skemmtilega vildi til að reit þessum var valinn staður nálægt því sem garnli „gróðrarreitur" ungmennafélagsins var. Hefur hann hlotið nafnið Þverárgerði. Fyrstu árin voru gróður- seltar þarna birkiplöntur og er þeirra saga svipuð og hinna, sem gróðursettar voru í fyrri reitinn. Sumar hafa alveg gefizt upp, en aðrar vaxið hægt ennþá. Vorið 1950 fékk félagið skógarfuru og sitkagreni. lil gróðursetningar í Þverárgerði. Svo er að sjá sem furan ætli að þrífast hetur þarna á berangrinum en birkið. Grenið lítur allvel út líka. Fururnar vaxa jafnt og fallega og gefa Vestfirðingum bendingu um, hvað þeir geti gert til að klæða hrjóstrug holt og berar hliðar. Sá tjaldar ekki til eiinnar nætur, sem gróður-

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.