Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1955, Blaðsíða 7

Skinfaxi - 01.04.1955, Blaðsíða 7
SKINFAXI 7 Þetla mælti okkur jafnan yera hugstætt, bæði live dýrmætur skóli i félagstækni ungmennafélög geta verið og livílíkur missir og gáleysi það er að nota sér ekki slíkan skóla, ef lians er kostur. Sama veturinn og ég gekk í ungmennafélagið Bif- röst var tóbaksbindindisflokkur félagsins stofnaður. Þar með varð ég þá félagsbundinn bindindismaður, bæði á tóbak og áfengi. Þegar ég renni nú huganum yfir sögu bindindismálanna síðan, finnst mér sitt- hvað athyglisvert liafa gerzt. Við vissum það þá, að tóbaksnautn var dýr. Hefðu jafnaldrar mínir um allt land og síðan hver árgang- ur af öðrum gengið i tóbaksbindindi og haldið það, væri nú margt öðruvísi en er hér á landi. Svo mikið er víst, að þá þyrfti ekki að skorta gjaldeyri til að koma upp sementsverksmiðju og raflýsa allar byggð- ir landsins á næstu árum. Hitt vissum við elcki þá jafnvel og nú, live mann- Ungmennafélagar á Mosvallahorni í Önundarfirði sumarið 1953. (Ljósm.: Ólafur Jónsson).

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.