Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.04.1955, Page 7

Skinfaxi - 01.04.1955, Page 7
SKINFAXI 7 Þetla mælti okkur jafnan yera hugstætt, bæði live dýrmætur skóli i félagstækni ungmennafélög geta verið og livílíkur missir og gáleysi það er að nota sér ekki slíkan skóla, ef lians er kostur. Sama veturinn og ég gekk í ungmennafélagið Bif- röst var tóbaksbindindisflokkur félagsins stofnaður. Þar með varð ég þá félagsbundinn bindindismaður, bæði á tóbak og áfengi. Þegar ég renni nú huganum yfir sögu bindindismálanna síðan, finnst mér sitt- hvað athyglisvert liafa gerzt. Við vissum það þá, að tóbaksnautn var dýr. Hefðu jafnaldrar mínir um allt land og síðan hver árgang- ur af öðrum gengið i tóbaksbindindi og haldið það, væri nú margt öðruvísi en er hér á landi. Svo mikið er víst, að þá þyrfti ekki að skorta gjaldeyri til að koma upp sementsverksmiðju og raflýsa allar byggð- ir landsins á næstu árum. Hitt vissum við elcki þá jafnvel og nú, live mann- Ungmennafélagar á Mosvallahorni í Önundarfirði sumarið 1953. (Ljósm.: Ólafur Jónsson).

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.