Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1958, Blaðsíða 4

Skinfaxi - 01.04.1958, Blaðsíða 4
36 SKINFAXI þeim, manni, sem verið liafði fremsti forystumaður frjálsra Frakka á styrjald- arárunum. Öllum var ljóst, að borgara- styrjöld var fyrir dyrum, ef ekki yrði orðið við kröfunum, og meirihluti þings- ins kaus að láta undan. Þingið fékk hin- um aldna herforingja de Gaulle alræðis- vald í sex mánuði. Hann hefur lýst yfir því, að innan fárra mánaða muni liann hera undir atkvæði þjóðarinnar þær breytingar á stjórnarskrá Frakklands, sem liann telji nauðsynlegar til umbóta á framkvæmdavaldi og stjórnarfari, og að misseri liðnu muni hann afhenda þing- inu völdin. En hver veit, hvað verður uppi á teningnum í Frakklandi eftir heilt miss- eri? Telja má víst, að de Gaulle ætli að standa við orð sín og eiða — en livað um þá menn, sem í krafti yfirráða sinna yfir hernum knúðu fram valdatöku hins gamla herforingja? Er víst, að þeir sætti sig við, að völdin verði afhent þinginu? Hér hefur venjulegt lýðræði að minnsta kosti verið fyrir borð borið í bili — og ó- mótmælanlega vegna þess, að stjórnmála- foringjar og flokkar reyndust ekki vaxn- ir þeirri miklu ábyrgð, sem á þeim hvíldi. Ekki frekar unga fólkinu en hinum eldri mun hafa dulizt það, að ekki væri allt með felldu í stjórnmálalífi okkar fs- lendinga. Höfuðskylda hvers stjórnmála- leiðtoga og flokks ætti að vera sú, sakir þjóðai'heildarinnar og sjálfs lýði’æðisins, að skýra sem sannast og réttast frá stað- x-eynduin mála, upptökum og málsmeð- ferð, en draga síðan mismunaxidi álykt- anir af staðreyndunum í samrænxi við ólík stefnumið. En flestir nxunu liafa gert sér ljóst, að þessi háttur hefur ekki verið á liafður. Frásagnir flokksblaða um stað- reyndir hafa iðulega stangazt, jafnvel ekki vei’ið skiiTzt við að skýra elcki að- eins af hlutdrægni, heldur beinlínis rangt frá málsatvikum, senx öllum þorra manna hafa verið kunn. Og hvort nxundi nú ekki ungum sem gömlunx virðast hér ýnxsar blikur á lofti? Mikil vandkvæði hafa steðjað að, og almenningur hefur séð, að stjórnmálaflokkarnir liliðruðu sér lijá að gera alþjóð glögga grein fyrir ástandi og horfunx, krefjast þegnskapar af hendi boi’garanna, víkja til hliðar í bil'i liags- munum foringja og flokka og taka hönd- um saman um úrræði, sem orðið gætu til frambúðar. Unga fólkið liér á fslandi mun áreiðan- lega komast að raun unx, að til séu þeir nxenn, sem vilji dæixxa lýðræðið úr leik sakir þeirra vankanta, sem á því hafa reyxxzt, og hei’ða þvi meir róðurinn seixx erfiðleikar þjóðarinnar kunna að reynast nxeiri. Og þeir íxxunu segja, að í stað þess verði að koma völd eiixhvex’ra útvalinna stétta eða frábærra einstaklinga að vits- munuxxx, dugnaði og framtaki. En engum ber frekar að vera á verði gegn slíkunx fullyrðingum en unga fólkinu í þessu landi. Einræði hefur aldrei gefizt vel, sízt til lexxgdar, og íxiuna nxeguixx við það, að einræði áttum við að sæta hér á landi á þeim öldum, sem nxestar voru hörmung- ar þjóðarimxar, en lxiixs vegar hefur lýð- ræðið, þrátt fyrir alla sína galla, fært okkur það frelsi, þær framfarir og þær Iiagsbætur, seixx við njótum nú. En æskulýð fslands ber ekki aðeiixs skylda lil að andæfa þeinx öflunx, seixx bér vinna og munu siðar viixixa exxn frek- ar að falli lýðræðisins undir yfirskini al- ixienningsheillar og með glæsileg lofox-ð á

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.