Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1958, Blaðsíða 24

Skinfaxi - 01.04.1958, Blaðsíða 24
56 SKINFAXI kennsla í glímu — eins og í skíðaíþrótt, knattspyrnu, leikfimi og dönsum, en slik kennsla mundi hafa í för með sér ekki minni útgjaldaaukningu en sextíu þús- und krónur á ári — eins og nú stæðu sak- ir. Áréttaði fræðslumálastjóri þetta álit íþróttafulltrúans. Allsherjarnefnd lagði til, að tillagan yrði samþykkt, og hafði fyrsti flutnings- maður hennar, Benedikt Gröndal, fram- sögu fyrir hönd nefndarinnar. Hlaut til- lagan síðan samþykkt Alþingis, en hins vegar gerði það ekki ráð fyrir fé til framkvæmdarinnar. Úrslit íþróttcikeppni á héraðsmótum H.N.Þ., Ásbyrgi, 8. júlí 1956 og 11. ágúst 1957. Úrslit 1956: 100 m hlaup: Brynjar Halldórsson, Ö., 12,8 sek. Ólafur Eggertsson, Leif H., 13,1 sek. GuSm. Theódórsson, Ö., 13,1 sek. Páll Jónsson, Leif. H., 13,7 sek. 800 m hlaup: Jóhann Gunnarsson, Leif. H., 2,25 mín. Páll Jónsson, Leif. H., 2,32 min. Björn Gunnarsson, Leif. H., 2,40 min. Hástökk: Brynjar Halldórsson, Ö., 1,58 m. Guðm. Theódórsson, Ö., 1,48 m. Sigvaldi Jóns- son, Leif. H., 1,48 m. Þrístökk: Brynjar Halldórsson, Ö., 11,98 m. GuSm. Theódórsson, Ö., 11,63 m. Sigurður Gunn- arsson, Leif. H., 10,09 m. Langstökk: Brynjar Halldórsson, Ö., 6,09 m. Guðm. Theódórsson, Ö., 5,67 m. Páll Jónsson, Leif. H., 4,81 m. Sigvaldi Jónsson, Leif. H., 4,76 m. Spjótkast: Aðalgeir Jónsson, Ö., 45,53 m. Sig- urður Gunnarsson, Leif. H., 43,39 m. Þórarinn Björnsson, Ö., 36,60 m. Brynjar Halldórsson, Ö., 36,44 m. Kúluvarp: Brynjar Halldórsson, Ö., 10,70 m. Aðalgeir Jónsson, Ö., 10,55 m. Sigurður Gunnars- son, Leif. H., 9,00 m. U.M.F.Ö. sigraði á mótinu og hlaut 35 stig. Næst kom U.M.F. Leifur Heppni með 19 stig. Stighæsti einstaklingur var Brynjar Halldórs- son, U.M.F.Ö., með 18 stig. Úrslit 1957: 100 m hlaup: Brynjar Halldórsson, Ö,. 12,4 sek. Guðm. Theódórsson, Ö., 12,5 sek. Heimir Gíslason, N., 12,9 sek. Jóhann Gunnarsson, Leif., H„ 13,1 sek. Langstökk: Brynjar Halldórsson, Ö„ 6,27m. Guðm. Theódórsson, Ö„ 5,49 m. Sigurður Gunn- arsson, Leif. H„ 4,88 m. Hástökk: Brynjar Halldórsson, Ö„ 1,56 m. Guðm. Theódórsson, Ö„ 1,46 m. Sigurður Gunn- arsson, Leif. H„ 1,46 m. Kúluvarp (kvenna-kúla): Brynjar Halldórs- son, Ö„ 14,84 m. Heimir Gíslason, N„ 14,83 m. Aðalgeir Jónsson, Ö„ 14,53 m. Sigurður Gunnars- son, Leif. H„ 12,08 m. Kringlukast: Brynjar Halldórsson, Ö„ 32,40 m. Aðalgeir Jónsson, Ö„ 31,21 m. Heimir Gísla- son, N„ 30,95 m. Gunnlaugur Sigurðsson, N„ 25,85 m. Spjótkast: Aðalgeir Jónsson, Ö„ 41,76 m. Heim- ir Gíslason, N„ 40,95 m. Brynjar Halldórsson, Ö„ 40,33 m. Sigurður Gunnarsson, Leif. H„ 39,45 m. 800 m hlaup: Eirikur Jónsson, Leif. H„ 2,32 mín. Jóliann Gunnarsson, Leif. H„ 2,34 mín. Björn Gunnarsson, Leif. I4„ 2,39 mín. Búfjárdómar í Ásbyrgi 11. ág. 1957: U.M.F.Ö. 40 stig. U.M.F. Leifur Heppni 16 stig. U.M.F. Núpsveitunga 11 stig. Ungmennafélag Öxfirðinga sigraði á mótinu með 35 stigum. Ungmennafélag Núpsveitunga (N.) hlaut 11 stig. Ungmennafélagið Leifur Heppni (Leif. H.), Kelduliverfi, lilaut 11 stig. Stighæsti einstaklingurinn var Brynjar Halldórs- son, Ungmennafél. Öxf„ lilaut 20 stig. Arngrím- ur Geirsson, iþróttakennari í Álftagerði, Mý- valnssveit, stjórnaði frjálsíþróttum og knatt- spyrnukeppni milli Núpsveitunga og Þórshöfn- unga. Stefán Ól. Jónsson, lcennari, Rvik, stjórn- aði búfjárdómunum. Enginn íþróttakennari hefur starfað í Norð- ur-Þingeyjarsýslu yfir sumartimann síðustu tvö sumur.

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.