Skinfaxi - 01.11.1959, Blaðsíða 2
C8
SKINFAXI
ALMENNA BÓKAFÉLAGIÐ
BÓKIN
Frumstæðar
þjóðir
£ftir
£4u>ar4 Weifer
★
er ein sú sérkennilegasta fegursta
og forvitnislegasta bók, sem út hefur ver- :j:
ið gefin á íslenzku. Bókin er skreytt fjölda
mynda, sumt litmyndir, og svo vel prent- £
uð, að einstætt mun þykja. Textinn er •:•
vel og skemmtilega skrifaður og þýðing •:•
Snæbjarnar Jónssonar með afbrigðum :•:
lipur og eðlileg. Bókin er jafnskemmtileg
og bún er falleg og fróðleg. •:•
Gjafa'bók félagsins er Þrjú Eddukvæði,
með formála og skýringum Sigurðar Nor- x
dals. Hún er myndskreytt eftir Jóhann :•:
Briem. Sá, sem teljast vill félagsmaður, :•:
verður að kaupa minnst fjórar félagsbæk- •:•
ur á ári, en til þess að hljóta gjafabók- •:•
ina, sem alls ekki er seld, þurfa menn :•:
að kaupa sex bækur. :•:
Skrifstofa félagsins er í Tjarnargötu 16 - Sími 19707